Fimman
Fimman er kennsluaðferð í lestri og samanstendur af fimm verkefnum. Aðferðin er þróuð af systrunum Gail Boushey og Joan Moser í Bandaríkjunum og hefur Ingvi Hrannar Ómarsson aðlagað hana að íslenskum veruleika.
Fimman er kennsluaðferð í lestri og samanstendur af fimm verkefnum. Aðferðin er þróuð af systrunum Gail Boushey og Joan Moser í Bandaríkjunum og hefur Ingvi Hrannar Ómarsson aðlagað hana að íslenskum veruleika.
Á Tungumálatorginu má finna ógrynni upplýsinga um leiðir í kennslu tvítyngdra barna og margt fleira.
Á vefsíðu á vegum Fræðslusviðs Akureyrar er að finna margvíslegar upplýsingar um kennslu tvítyngdra barna.
Nemendur með íslensku sem annað mál Read More »
Á fjölmenningarvef leikskóla eru margvíslegar upplýsingar um virkt tvítyngi og hvernig vinna má með íslensku sem annað tungumál.
Allir með en enginn eins – fjölmenning í leikskóla Read More »
Á leikskólaárunum er lagður mikilvægur grunnur að þroska barnasem undirbýr þau fyrir lestrarnám seinna meir en oft er hugtakiðbernskulæsi (e. emergent literacy) notað yfir þetta ferli. Læsisstefna leikskóla er rit sem allir sem vinna með bernskulæsi ættu að lesa.
Lesið í leik – Læsisstefna leikskóla Read More »
Hefurðu hug á að vera með útinám eða vantar þig hugmyndir? Margir leikskólar Reykjavíkurborgar leggja áherslu á að vera með útinám í starfi sínu. Þó nokkrir hafa verið með formlegt þróunarstarf tengt útinámi. Hér fyrir neðan eru nokkrar þróunarskýrslur sem gagnlegt er að grúska í til að fá hugmyndir að því hvernig skipuleggja má útinámið.
Útinám með leikskólabörnum Read More »
Haflæs manneskja gerir sér grein fyrir mikilvægi hafsins í lífi okkar og annarra lífvera á jörðinni. Hreint haf er námsefni eftir Margréti Hugadóttur sem gefið er út af Landvernd og Menntamálastofnun. Námsefnið fjallar um hafið, loftslagsbreytingar og hvernig við getum haft áhrif. Námsefnið Hreint haf rafbók fjallar um hvernig hafið hefur áhrif á okkur og
Hreint haf – Rafbók um haflæsi og loftslagsbreytingar Read More »
Skýrsla um þróunarverkefni sem unnið var í leikskólanum Geislabaug og snerist um kynjajafnrétti í leikskólastarfi.
Verkefni sem Þórður Jörundsson þróaði til að efla stráka í að skilja og tjá sig um tilfinningar sínar á sama tíma og þeir hanna og skapa ýmsa hluti s.s. þrykkja boli, smíða hringa o.fl.
Amicos non ficta / Tilfinninga- og vináttuverkefni Read More »