Læsi

Börn og miðlanotkun

Á vef Heimilis og skóla er gagnleg handbók fyrir foreldra barna á grunnskólaaldri og aðra um leiðir til að tryggja örugga miðlanotkun barna. Börn eiga rétt á að njóta öryggist og verndar gegn skaðlegu efni í fjölmiðlum og fullorðnir bera ábyrgð að kynna ólíka miðla og þau tækifæri sem í þeim felast. Mikilvægt er að …

Börn og miðlanotkun Read More »

Ung börn og snjalltæki – grunnur að góðri byrjun

Á heimasíðu Heimilis og skóla er bæklingur með leiðbeiningum fyrir foreldra og aðra um snjalltæki og ung börn. Þar kemur fram að fyrstu kynni barna af snjalltækjum ættu að fara fram undir handleiðslu forráðamanna og/eða annarra fullorðinna.  Sameiginleg reynsla og leiðsögn stuðli að ánægjulegri upplifun og góðri byrjun barnsins í heimi tækninnar.

Á ferð um samfélagið

Á ferð um samfélagið er rafbók fyrir unglinga á vef Menntamálastofnunar um þjóðfélagsfræði. Fjallað er um samfélagið frá ýmsum hliðum, s.s. um ólíka siði, menningu, stjórnmál, viðmið og frávik, alþjóðasamfélagið og mannréttindi. Höfundur er Garðar Gíslason.

Lýðræði og tækni – saga 19. aldar

Hljóðbók á vef Menntamálastofnunar þar sem fjallað er um sögu 19. aldar og sagt frá stjórnarbyltingum, verkalýðsbaráttu, þjóðernishyggju o.fl. Fjallað er um stjórnarbyltingar Bandaríkjamanna og Frakka, iðnbyltingu, fólksfjölgun, þéttbýlismyndun, framleiðsluaukningu, verkalýðsbaráttu, þjóðernishyggju og þjóðríkjamyndun, heimsvaldastefnu og nýlendupólitík. Rakið er hvernig Íslendingar tóku þátt í þessari þróun, stundum á sérstæðan hátt, fram til þess að lýðveldi …

Lýðræði og tækni – saga 19. aldar Read More »

Scroll to Top
Scroll to Top