Læsi

Rómabörn í skóla – áskoranir og lausnir

Í þessum fyrirlestri segir Marco Solimene frá þeim áskorunum sem Rómabörn standa frammi fyrir í skólakerfum hér á landi og víða um heim og hvaða lausnir hafa reynst bestar til þess að mæta þeim. Fjallað er almennt um Rómafólk, þá fordóma sem það mætir og erfiðleika sem það stendur frammi fyrir dagsdaglega,Rýnt verður í hvað […]

Rómabörn í skóla – áskoranir og lausnir Read More »

Hugtakaskilningur í stærðfræði í 6. bekk – leiðsagnarnám

Í þessum fyrirlestri Hrundar Gautadóttur og Halldóru Sverrisdóttur kennara í Dalskóla er sagt frá starfendarannsókn í 6. bekk. Þær segja frá því hvernig stærðfræðikennarar geta aukið færni sína í að kenna stærðfræðihugtök ásamt því að efla hugtakaskilning nemenda í stærðfræði í gegnum leiðsagnarnám. Fyrirlesturinn var haldinn á menntastefnumóti 10. maí 2021. Sjá einnig fyrirlestranaAllir í

Hugtakaskilningur í stærðfræði í 6. bekk – leiðsagnarnám Read More »

Allir í bátana – um starfendarannsóknir í Dalskóla

Í þessu erindi sem flutt var á menntastefnumótinu 10. maí 2021 segir Hildur Jóhannesdóttir skólastjóri í Dalskóla frá því hvers vegna og hvernig allir kennarar í hennar skóla gera árlega starfendarannsókn um valið rannsóknarefni. Starfendarannsóknir eru mikilvægar í skólanum til þess að festa virkt lærdómssamfélag í sessi.

Allir í bátana – um starfendarannsóknir í Dalskóla Read More »

Frístundalæsi – hvernig efla má mál og læsi á frístundaheimilum?

Frístundalæsi er frjór hugmyndabanki sem hefur það að markmiði að efla málskilning og læsi á frístundaheimilum borgarinnar. Höfundar bankans, þær Tinna Björk Helgadóttir og Fatou Nesta Ndure, hafa unnið að þessu þróunarverkefni síðastliðin ár í samstarfi við skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar, Háskóla Íslands og Rannsóknarmiðstöð Íslands. Lögð er áhersla á gott og hagnýtt efni fyrir starfsfólk

Frístundalæsi – hvernig efla má mál og læsi á frístundaheimilum? Read More »

#útierbest

Í þessu myndbandi er sagt er frá þremur skemmtilegum dagskrárliðum sem MÚÚ stendur fyrir og eru til þess fallnir að efla útivist og útinám í nærumhverfi barna og unglinga í skóla og frístundastarfi;– Úti er ævintýri útinámsdagskrá– Lundurinn útikennslustofa og útieldhús– Efnisveitan náttúrulegur efniviður Miðstöð útivistar og útináms (MÚÚ) er þekkingarstöð í skóla- og frístundastarfinu

#útierbest Read More »

Mig dreymir um að verða … Stoðdeildin Birta

Í þessu myndbandi sem sýnt var á Menntastefnumótinu 2021 er sagt frá verkefninu Að endurskrifa sögur stríðs í sögur friðar og greina nemendur við stoðdeild Birtu lífssögu sína og segja frá framtíðardraumum sínum. Börnin lesa saman valdar barnasögur frá ýmsum menningarheimum sem koma inn á hluti eins og að taka jákvæðar ákvarðanir, hjálpa öðrum og sýna

Mig dreymir um að verða … Stoðdeildin Birta Read More »

Sjálfbærni – náttúra – sköpun (LÁN) í Foldaskóla

Í þessu myndbandi segja Karen Björk Guðjónsdóttir, Rut Friðriksdóttir og fleiri kennarar í Foldaskóla frá þemaverkefninu Sjálfbærni-náttúra og sköpun, sem unnið var á vormisseri 2021 í samstarfi við LÁN – listrænt ákall til náttúrunnar. Foldaskóli er Grænfánaskóli og heilsueflandi skóli og kallaðist verkefnið því vel á við áherslur skólans í umhverfismálum. Í 5. bekk völdu

Sjálfbærni – náttúra – sköpun (LÁN) í Foldaskóla Read More »

Scroll to Top