Sjálfsefling

Háskóli Unga Fólksins

Háskóli unga fólksins er fyrir fróðleiksfúsa og fjöruga krakka á aldrinum 12-16 ára. Skólinn stendur yfir í tæpa viku í júní og þá sækja nemendur mörg stutt námskeið og kynnast undrum tilverunnar með vísindamönnum í Háskóla Íslands. Háskóli unga fólksins er líka á Facebook. 

Háskóli Unga Fólksins Read More »

Biophilia – menntaverkefni

Biophilia menntaverkefnið byggir á samnefndu listaverki og hugmyndafræði Bjarkar Guðmundsdóttur, þar sem sköpunargáfan er virkjuð sem kennslu- og rannsóknarverkfæri. Tónlist, tækni og náttúruvísindi eru tengd saman á nýstárlegan hátt og nemendum gefinn kostur á frjálsri sköpun. Áhersla er lögð á að styrkja nemendur í sjálfstæðri hugsun og efla sjálfstraust þeirra með virkri þátttöku, tilraunum, leik

Biophilia – menntaverkefni Read More »

Þakklætis Mikado

Leikið með Mikadó-spil. Allir pinnarnir eru látnir falla niður. Þátttakendur skiptast á að draga  einn pinna án þess að aðrir pinnar hreyfist. Í hvert skipti sem þátttakanda tekst að draga pinna án þess að hreyfa aðra á hann að segja frá því fyrir hvað hann/hún er þakklát/-ur, í samræmi við litinn á pinnanum. Fyrirfram er

Þakklætis Mikado Read More »

Snjallvefjan

Viltu nota tæknina til að mæta þörfum nemenda sem glíma við náms- og lestrarerfiðleika? Á Snjallvefjunni er margvíslegur fróðleikur um stuðning í námi með rafrænum lausnum, kennslumyndbönd og netspjall.

Snjallvefjan Read More »

Útinám með leikskólabörnum

Hefurðu hug á að vera með útinám eða vantar þig hugmyndir? Margir leikskólar Reykjavíkurborgar leggja áherslu á að vera með útinám í starfi sínu. Þó nokkrir hafa verið með formlegt þróunarstarf tengt útinámi. Hér fyrir neðan eru nokkrar þróunarskýrslur sem gagnlegt er að grúska í til að fá hugmyndir að því hvernig skipuleggja má útinámið.

Útinám með leikskólabörnum Read More »

Scroll to Top