Sjálfsefling

Oran – sjálfstyrking fyrir ung börn

Á þessari heimasíðu má finna stutt myndbönd sem fjalla um sjálfstyrkingu barna. Á síðunni eru einnig til sölu bækur fyrir börn og með bókunum fylgir kennsluefni fyrir starfsfólk eða foreldra. Myndböndin á síðunni eru öllum opin en bækurnar eru til sölu. Hver bók tekur á ákveðnum þætti, s.s. sjálfstrausti, hugrekki, líðan o.s.frv. Bækurnar eru stuttar,

Oran – sjálfstyrking fyrir ung börn Read More »

Samfélagsleg nýsköpun

Hvernig getum við í sameiningu skapað lifandi lærdómssamfélag sem styður við lýðræðislega þátttöku, umboð til athafna og leiðtogafærni nemenda með velsæld þeirra og samfélagsins að leiðarljósi? Tilraunasmiðja um samfélagslega nýsköpun felur í sér aðferðarfræði sem hvetur til samtals og lausnarleitar þar sem kafað er á dýptina við að leita svara við flóknum áskorunum.

Samfélagsleg nýsköpun Read More »

Söguskjóður

Árið 2013 fór af stað verkefnið Söguskjóður í leikskólunum Krílakoti og Kátakoti á Dalvík og yngsta stigi Dalvíkurskóla. Verkefnið var unnið í sex og átta vikna lotum með það að markmiði að efla tengsl foreldra við skólann, láta þá finna að þeir séu velkomnir í skólann og hann standi þeim opinn. Lagt var af stað

Söguskjóður Read More »

Myndbönd um sjálfseflingu fyrir starfsfólk leikskólanna

Í þessum myndböndum er grundvallaratriðum sem felast í að vinna með börnum á leikskóla gerð skil. Það eru atriði eins og að vera virkur í leik, fara niður í hæð barnanna, að heilsa og kveðja og brosa. Myndböndin eru með íslenskum, enskum og pólskum texta. Myndböndin eru afurð úr samstarfsverkefni þar sem leikskólarnir Engjaborg, Funaborg,

Myndbönd um sjálfseflingu fyrir starfsfólk leikskólanna Read More »

Scroll to Top