Sjálfsefling

Barnaheill

Á vefsíðu Barnaheilla er m.a. að finna fræðsluefni og myndbönd um einelti, vanrækslu og börn á samfélagsmiðlum. Meðal efnis sem finna má á síðunni er Vinátta sem er efni fyrir börn frá 1 árs til 9 ára

Barnaheill Read More »

Samúð og samhygð

Á heimasíðu Melli O´Brien, sem m.a. er jógakennari og núvitundarsérfræðingur, er að finna umfjöllun um samhygð (e. empathy) og stutta teiknimynd þar sem Dr. Brené Brown fer yfir muninn á samúð og samhygð. Myndina hentar vel í vinnu með starfsfólki og/eða unglingum.

Samúð og samhygð Read More »

“Mér finnst það bara verða grófara og grófara”

Upplifun ungra karla á kynlífsmenningu framhaldsskólanema.   Lesa rannsóknina. Kynlífsmenning innan félagslífs framhaldsskólanema hefur breyst hratt á undanförnum árum. Með öflugri internet-tengingu og tilkomu samfélagsmiðla hefur umræða um kynferðismál breyst og er hún óþvingaðri en áður. Á sama tíma hefur aðgangur að klámi aldrei verið eins óheftur og margt sem bendir til þess að klámvæðingin hafi

“Mér finnst það bara verða grófara og grófara” Read More »

Ég hélt bara að þetta ætti að vera svona

Reynsla kvenna sem upplifðu kynferðisofbeldi í nánu sambandi sem unglingar. Ritgerð Rannveigar Ágústu Guðjónsdóttur til meistaraprófs í kynjafræði við HÍ 2016.   Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er kynferðisofbeldi í nánum samböndum unglinga. Megintilgangur rannsóknarinnar var fólginn í að skoða efnið út frá upplifun brotaþola. Niðurstöðurnar eru settar í samhengi við fyrri rannsóknir um ofbeldi í nánum

Ég hélt bara að þetta ætti að vera svona Read More »

Já þú veist, það var sleppt þessum kafla

Um forsendur jafnréttis og kynfræðslu og fræðslu um klám og kynferðislegt ofbeldi í 6. og 7.bekk.  Ritgerð Rósu Bjarkar Bergþórsdóttur til meistaraprófs í kynjafræði við HÍ 2014. Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar voru fræðslumál sem snúa að jafnrétti kynjanna, kynfræðslu, klámi og kynferðislegu ofbeldi í 6. og 7.bekk grunnskólans. Megintilgangur rannsóknarinnar var að skoða forsendur fyrir umræðu

Já þú veist, það var sleppt þessum kafla Read More »

Strákar geta haft svo mikil völd

Upplifun stúlkna á kynlífsmenningu framhaldsskólanema. Rannsókn og ritgerð Kolbrúnar Hrundar Sigurgeirsdóttur til meistaraprófs í kynjafræði við HÍ 2015.  Rýnt var í þá þætti sem stúlkur telja helst hafa áhrif á kynlífsmenningu þeirra, s.s. vinahópinn, samskiptamiðla, klám, útlitsdýrkun og kynlífs- og klámvæðingu. Einnig var ljósi varpað á upplifun viðmælenda á kynfræðslu og jafnréttisfræðslu í grunn- og

Strákar geta haft svo mikil völd Read More »

Scroll to Top