Sjálfsefling

Borgaravitund og lýðræði

Á vef Menntamálastofnunar má finn fjölbreytt námsefni sem nýta má til að vekja börn til umhugsunar um borgaravitund, lýðræði og lýðræðislega þátttöku. Með fræðslu um borgaravitund er leitast við að hjálpa börnum að vera virkir þjóðfélagsþegnar og taka ábyrgar ákvarðarnir í samfélagi sínu. Þátttaka er lykillinn að því að stuðla að og styrkja lýðræðislega menningu

Borgaravitund og lýðræði Read More »

Scroll to Top