Sjálfsefling

Kennsluhugmyndir um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Á námsvef um Barnasáttmálann má finna gagnvirk verkefni og fróðleik fyrir eldri börn um sáttmálann og mannréttindi barna almennt. Þá er á vefnum hægt að finna leiðbeiningar um notkun verkefnanna í skólastarfi. Námsvefur um Barnasáttmálann.

Sterkari út í lífið

Flottur vefur með efni sem er ætlað að auðvelda samtöl um ýmislegt sem snertir styrkingu sjálfsmyndar barna og unglinga. Á vefnum er meðal annars að finna gagnlegar verkfærakistur fyrir grunnstig, miðstig og unglingastig þar sem finna má efni um gagnrýna hugsun, núvitund og hugarró og sjálfsmynd. Sjálfsmynd – Sterkari út í lífið

Innihaldsríkt líf

Myndband sem skoðar 3000 ára glímu mannkynsins við að leita svara við spurningunni um hvernig á að lifa innihaldsríku lífi. Myndbandið tengist verkefni sem kallast #CharacterDay sem haldinn er árlega til að hvetja til samtals og verkefna sem tengjast mannkostum. Dagurinn var fyrst haldinn 2014. Myndbandið hentar í vinnu með starfsfólki og börnum á aldrinum …

Innihaldsríkt líf Read More »

Námsefni um mannkostamenntun

Námsefni á ensku á heimasíðu The Jubilee Center í Birmingham um mannkostamenntun sem áhugasamir starfsmenn geta yfirfært eftir því sem hentar best. Hentar aðallega fyrir 10-16 ára börn. The Jubilee Center er rannsóknarmiðstöð við Háskólann í Birmingham sem hefur sérstaklega verið að fjalla um mannkostamenntun og greinin fjallar um hvernig hægt er að ramma mannkostamenntun …

Námsefni um mannkostamenntun Read More »

Scroll to Top
Scroll to Top