Gefðu tíu
Einföld aðferð ætluð til þess að auka samræðu og samskipti við fjöltyngd börn sem eru að læra íslensku sem annað mál.
Einföld aðferð ætluð til þess að auka samræðu og samskipti við fjöltyngd börn sem eru að læra íslensku sem annað mál.
Markmiðið með vettvangsferðum er að börnin kynnist sínu nánasta umhverfi og víkki sjóndeildarhringinn smátt og smátt. Jafnframt að þau tengist því samfélagi sem þau búa í og kynnist menningu og listum. Sjá hér að neðan hvernig standa má að vettvangsferð fyrir leikskólabörn.
Vettvangsferðir leikskólabarna Read More »
Á kynfræðsluvef Menntamálastofnunar getur þú m.a. skoðað hvaða breytingar verða á líkamanum við kynþroska, fræðst um líffærin sem tengjast honum, um getnað og getnaðarvarnir, kynhneigð, kynlíf, fósturþroska og fæðingu. Ath. Mikilvægt er að hafa fjölbreytileika í huga þegar þessi vefur er skoðaður. Á þessum vef er lagt áherslu á sís kynja fólk en eins og við
Kynfræðsluvefurinn Read More »
Á vefnum Áttavitinn, sem er fyrir ungt fólk, er yfirflokkur sem fjallar um kynlíf, kynhneigð, samskipti og sambönd.
Á vef heilsuveru er fræðsla um kynheilbrigði, s.s. kynþroska, kynhneigð, getnaðarvarnir, barneignir, kynlífsraskanir, kynsjúkdóma, sjálfsfróun, heilbrigð sambönd o.fl.
Kynheilbrigði – Heilsuvera Read More »
Á þessum vef Sigrúnar Daníelsdóttur sálfræðings er fróðleikur um hvernig styðja má við jákvæða líkamsmynd barna, heilbrigt samband við mat og virðingu fyrir fjölbreytileika líkamsvaxtar. Líkamsvirðing er að bera virðingu fyrir líkama sínum og annarra. Það þýðir að við hugsum vel um líkama okkar og hugsum fallega til hans. Við lærum að tengjast honum, hlusta
Kroppurinn er kraftaverk – líkamvirðing fyrir börn Read More »
Frábær sænskur fræðsluvefur um allt mögulegt sem tengist kynheilbrigði og unglingsárunum. Þessi síða er á sex tungumálum og geymir glærur, myndbönd, greinar og ýmislegt sniðugt til að nota í kennslu.
Youmo- vefsíða um kynheilbrigði Read More »
Leikin mynd í fjórum þáttum sem hentar vel til fræðslu fyrir nemendur í 7. – 10. bekk. Myndin fjallar um stafrænt kynferðisofbeldi og byggir á sannri sögu tveggja unglinga. Til viðbóta við myndina má finna fjölbreyttar upplýsingar á vef myndarinnar.
The Line er áströlsk vefsíða þar sem fjallað er um ýmislegt er snýr að samböndum, kynlífi, tilfinningum, karlmennsku o.fl. Þar má finna gagnlegar upplýsingar fyrir kennara, foreldra og unglinga.
Sambönd, kynlíf og tilfinningar Read More »
Sjúk ást er verkefni á vegum Stígamóta um ofbeldi í samböndum ungmenna.Verkefninu er ætlað að vera forvörn gegn ofbeldi með því að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Markmiðið er að ungmenni þekki muninn á heilbrigðum, óheilbrigðum og ofbeldisfullum samböndum. Á vefnum eru upplýsingar um:👉 Kynlíf👉 Klám👉 Birtingarmyndir ofbeldis👉 Hvað einkennir heilbrigð sambönd👉 Hvað