Kynlífsmenning framhaldsskólanema frá sjónarhorni ungra karla
Í þessari grein frá árinu 2019 á Netlu eftir Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttur, Þórð Kristinsson og Þorgerði J. Einarsdóttur er fjallað um upplifun ungra karla af þeirri kynlífsmenningu sem tíðkast í framhaldsskólum. Niðurstöður rannsóknar benda til þess að félagsþrýstingur hafi töluverð áhrif á kynlífsmenningu ungra karla. Þrýstingur er á þeim að vera ávallt reiðubúnir að stunda […]
Kynlífsmenning framhaldsskólanema frá sjónarhorni ungra karla Read More »