Sjálfsefling

Sjúk ást

Sjúk ást er verkefni á vegum Stígamóta um ofbeldi í samböndum ungmenna.Verkefninu er ætlað að vera forvörn gegn ofbeldi með því að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Markmiðið er að ungmenni þekki muninn á heilbrigðum, óheilbrigðum og ofbeldisfullum samböndum. Á vefnum eru upplýsingar um:👉 Kynlíf👉 Klám👉 Birtingarmyndir ofbeldis👉 Hvað einkennir heilbrigð sambönd👉 Hvað […]

Sjúk ást Read More »

Kynlífsmenning framhaldsskólanema frá sjónarhorni ungra karla

Í þessari grein frá árinu 2019 á Netlu eftir Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttur, Þórð Kristinsson og Þorgerði J. Einarsdóttur er fjallað um upplifun ungra karla af þeirri kynlífsmenningu sem tíðkast í framhaldsskólum. Niðurstöður rannsóknar benda til þess að félagsþrýstingur hafi töluverð áhrif á kynlífsmenningu ungra karla. Þrýstingur er á þeim að vera ávallt reiðubúnir að stunda

Kynlífsmenning framhaldsskólanema frá sjónarhorni ungra karla Read More »

Heimamenning

Með heimamenningu er átt við persónulega menningu, hvað er mikilvægt fyrir okkur sjálf og hverjir eru styrkleikar okkar. HeimamenningarverkefniBörnin fá karton með sér heim og börn og foreldrar vinna saman að því að búa til veggspjald um hvað börnin vilja sýna að heiman. Þau geta teiknað myndir, notað ljósmyndir, fengið aðstoð við að skrifa við

Heimamenning Read More »

Heimamál – tungumálavikur

Heimamál er það tungumál sem barn talar á heimili sínu. Í tungumálavikum eru heimamál barna og kennara tekin fyrir í leikskólanum. Þá er sjónum beint að einu tungumáli í hverri viku. Hugmyndin á bak við tungumál vikunnar er að hvert tungumál fái rými í skipulagi leikskólans. Áhersla er á að kenna íslensku í leikskólanum en um

Heimamál – tungumálavikur Read More »

Frístundir og fagmennska

Frístundir og fagmennska er rafrænt yfirlitsrit um æskulýðs- og frístundastarf. Fjallað er um frítímann í tengslum við ákveðin þemu s.s. frístundastarf sem vettvang félagsuppeldisfræðinnar, lýðræði í tengslum við starf og þátttöku á vettvangi frítímans og barnasáttmálann og birtingarmynd hans í frístundastarfi. Seinni hluti ritsins er helgaður frístundaþjónustu sveitarfélaga og þar er fjallað um frístundaheimili, félagsmiðstöðvar,

Frístundir og fagmennska Read More »

Scroll to Top