Sýndu þig – Endurskinsmerki
Verkefnið Sýndu þig felur í sér að gefa nemendum tækifæri til að hanna og útbúa eigin endurskinsmerki á einfaldan og skemmtilegan hátt. Frábær leið fyrir nemendur og kennara til að kynnast möguleikum vínilskera og læra undirstöðuatriði í Inkscape. Þetta verkfæri er afrakstur verkefnisins Skapandi námssamfélag í Breiðholti sem fékk styrk út B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- og […]
Sýndu þig – Endurskinsmerki Read More »