Sköpun

Draumaskólinn Fellaskóli

Í Fellaskóla er unnið að verkefni undir heitinu Draumaskólinn. Markmiðið með því er að nemendum bjóðist framúrskarandi menntun, nái góðum árangri þannig að þeir geti látið drauma sína rætast.Leiðarljós í skólastarfinu eru mál og læsi, leiðsagnarnám, tónlist og skapandi skólastarf. Sjá myndband um verkefnið þar sem deildarstjórar kynna kennsluhætti, leiðsagnarnám og fl.

Draumaskólinn Fellaskóli Read More »

Smiðjan – Samþætting námsgreina, teymiskennsla, tækni og sköpun í unglingakennslu

Í þessu myndbandi er farið í heimsókn í smiðju í Langholtsskóla og kynnst teymiskennslu og skapandi námi með upplýsingatækni. Kennarar í Langholtsskóla ræða upplifun sína af teymiskennslu og samþættingu og hag ákveðinna námsgreina af samþættingunni. Einnig er komið inn á skipulag kennslunnar og hvernig reynt er að gera námsumhverfið og umgjörð námsins sem mest skapandi.

Smiðjan – Samþætting námsgreina, teymiskennsla, tækni og sköpun í unglingakennslu Read More »

Eðlisfræði – nám af neti

Fjarkennsla í eðlisfræði í unglingadeild Norðlingaskóla – stuðst við Khan Academy. Í samkomubanni haustið 2020 var farið af stað með fjartíma í eðlisfræði í  10. bekk. Ánægja var með þetta fyrirkomulag og þegar nemendur gátu farið að mæta í skólann aftur þá var ákveðið að halda áfram með fjartímana ásamt stuðningstímum í skólanum. Fjartímarnir eru

Eðlisfræði – nám af neti Read More »

G-skólar

Á þessum undirvef Reykjavíkurborgar eru hagnýtar upplýsingar og leiðbeiningar um hugbúnað, námstæki, persónuvernd og ýmsar leiðbeiningar til að styðja við stafræna grósku í skóla- og frístundastarfi borgarinnar. Vefurinn er hugsaður fyrir nemendur, foreldra og starfsmenn.

G-skólar Read More »

Stafræn nálgun á textíl

Á þessari vefsíðu eru kennsluleiðbeiningar og ýmsar upplýsingar sem tengjast skapandi textílvinnu með stafrænni tækni. Margir spennandi möguleikar eru í boði til að samþætta stafræna tækni og handverkið á skapandi hátt. Efninu er er skipt fimm flokka eftir því hvaða búnaður er notaður, en þeir eru; raftextíll, Cricut maker, þrívíddarprentun, laser skurður og stafrænn útsaumur.

Stafræn nálgun á textíl Read More »

Scroll to Top