Verkfærakista
Við hvetjum alla til að senda inn verkfæri í verkfærakistuna. Það er einfallt og fljótlegt að senda inn verkfæri og eru öll verkfæri sem tengjast á einhvern hátt við innleiðingu menntastefnu Reykjavíkurborgar velkomin. Ritstjórn síðunnar fer yfir innsend verkfæri og setur þau inn á síðuna og hefur samband ef að þörf er á frekari upplýsingum.
Tenging við menntastefnu
- Allt
- Félagsfærni446
- Heilbrigði282
- Læsi360
- Sjálfsefling440
- Sköpun220
Gerð efnis
- Allt
- Fræðilegt251
- Ítarefni360
- Kveikjur280
- Myndbönd264
- Vefsvæði219
- Verkefni287
Markhópur
- Allt
- 1-3 ára
- 12-16 ára
- 13-16 ára
- 3-6 ára
- 6-9 ára
- 9-12 ára
- Starfsfólk
719 Niðurstöður
Ráðstefnan U-LYNC var haldin í Reykjavík september 2024. Áttatíu ungmenni úr tíu borgum á Norðurlöndunum tóku þátt í ráðstefnunni og komu saman til þess að ræða málefni sem skipta þau máli. Þar ræddu þau bæði áhyggjur sínar og mögulegar lausnir sem þau vildu koma á framfæri við þau sem stjórna. Ungmennin lögðu meðal annars áherslu á inngildingu og að tryggja að hlustað sé á ungt fólk. Hér getur þú séð hvernig ráðstefnan fór fram og hugmyndir ungmennanna um þemun fimm sem þau völdu að fjalla um. Á MenntaRÚV er að finna...
Unglingar, Ungmenni, Ráðstefna, Lýðræði, Unglingalýðræði
Á vef Rúv er að finna upptöku af einleiknum Vertu úlfur sem var sýnd fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúsinu 2021-2023. Hispurslaus umræða um geðsjúkdóma frá sjónarhóli manns sem í senn er með geðraskanir og starfar innan stjórnsýslunnar á sviði geðheilbrigðismála. Leiksýningin er byggð á sjálfsævisögulegri frásögn Héðins Unnsteinssonar. Aðalhlutverk: Björn Thors.Leikstjórn: Unnur Ösp Stefánsdóttir.
Leikrit, Leiklist, Geðsjúkdómar, Skapandi hugsun, Skapandi ferli, Menning, List, Upplifun, Læsi, Listir
Góð og stutt myndbönd sem varðar t.d. kynlíf, sambönd, fjölbreytileika og kynheilbrigði. Gott fyrir...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Lýðræði, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Staðalmyndir, Styrkleikar
Við kunnum þetta: Öryggi og vellíðan fyrir öll börn og ungmenni með samræmdum samfélagsaðgerðum frá þingi til þorps – Forvarnardagurinn 2024
Read More
Málþing samfélagsnálgunar forvarnamánaðarins var haldið fimmtudaginn 31. október á Hótel Grand Reykjavík og í...
Forvarnir, Forvarnardagurinn
Netumferðarskólinn er samstarfsverkefni Persónuverndar og Fjölmiðlanefndar og miðar að því að efla fræðslu um persónuvernd, miðlalæsi og netöryggi barna í stafrænni tilveru. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið styrkti verkefnið...
Netöryggi, Samfélagsmiðlar, Falsfréttir, Algóritmar, Miðlalæsi, Persónuvernd, Börn og samfélagsmiðlar
Á vef MenntaRÚV og KrakkaRÚV er að vinna mjög góða sjónvarpsþætti þar sem Dídí og Aron fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Í hverjum þætti er eitt markmið tekið fyrir. Við getum öll lagt okkar af mörkum svo hægt sé að ná heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030 og í kjölfarið gera heiminn að betri stað. Umsjón: Aron Gauti Kristinsson og Steinunn Kristín Valtýsdóttir. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.
Heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna, þættir, sjónvarp