Verkfærakista

Við hvetjum alla til að senda inn verkfæri í verkfærakistuna. Það er einfallt og fljótlegt að senda inn verkfæri og eru öll verkfæri sem tengjast á einhvern hátt við innleiðingu menntastefnu Reykjavíkurborgar velkomin. Ritstjórn síðunnar fer yfir innsend verkfæri og setur þau inn á síðuna og hefur samband ef að þörf er á frekari upplýsingum.

Tenging við menntastefnu
  • Allt
  • Félagsfærni446
  • Heilbrigði282
  • Læsi360
  • Sjálfsefling440
  • Sköpun220
Gerð efnis
  • Allt
  • Fræðilegt251
  • Ítarefni360
  • Kveikjur280
  • Myndbönd264
  • Vefsvæði219
  • Verkefni287
Markhópur
  • Allt
  • 1-3 ára
  • 12-16 ára
  • 13-16 ára
  • 3-6 ára
  • 6-9 ára
  • 9-12 ára
  • Starfsfólk
719 Niðurstöður

U-LYNC ráðstefnan

Read More
Ráðstefnan U-LYNC var haldin í Reykjavík september 2024. Áttatíu ungmenni úr tíu borgum á Norðurlöndunum tóku þátt í ráðstefnunni og komu saman til þess að ræða málefni sem skipta þau máli. Þar ræddu þau bæði áhyggjur sínar og mögulegar lausnir sem þau vildu koma á framfæri við þau sem stjórna. Ungmennin lögðu meðal annars áherslu á inngildingu og að tryggja að hlustað sé á ungt fólk. Hér getur þú séð hvernig ráðstefnan fór fram og hugmyndir ungmennanna um þemun fimm sem þau völdu að fjalla um. Á MenntaRÚV er að finna...
Unglingar, Ungmenni, Ráðstefna, Lýðræði, Unglingalýðræði

Kvíðakastið – Hlaðvarp

Read More
Í hlaðvarpinu Kvíðakastinu eru sálfræðingar spjalla saman um málefni tengd geðheilsu. Þættirnir eru jafn...
Geðheilbrigði, Hlaðvarp, Sálfræði

Gleðiskruddan – Vefur og verkfæri

Read More
Á vef Gleðiskruddunnar er að finna mörg nytsamleg verkfæri. Vefurinn er lokaverkefni þeirra Yrju...
Jákvæð sálfræði, Núvitund, Styrkleikar, Tilfinningar, Sjálfsvinsemd, Þrautsegja, Trú á eigin getu, Sjálfsefling, Sjálfstraust

Forvarnarefni gegn nikótínpúðum

Read More
Vefurinn www.otholandi.is hefur að geyma fræðslu og ráð gegn nikótínpúðanotkun fyrir foreldra og ungmenni...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Lífs- og neysluvenjur, Sjálfsmynd

Börn á flótta – Netnámskeið

Read More
Á fræðslutorgi Barna- og fjölskyldustofu er að finna ýmis námskeið og fræðslu m.a. námskeið um börn...
Börn á flótta, Áföll, Börn í viðkvæmri stöðu, Andleg og félagsleg vellíðan, Samvinna, Samskipti

Netnámskeið Barnahúss um einkenni kynferðisofbeldis og viðbrögð

Read More
Barna- og fjölskyldustofa hefur framleitt  fimm ný rafræn námskeið um kynferðisofbeldi gagnvart börnum. Þessi...
Kynferðisofbeldi, Námskeið, Kynferðisleg hegðun barna og ungmenna

Námskeið fyrir tengiliði farsældar

Read More
Á fræðslutorgi Barna- og fjölskyldustofu er að finna ýmis námskeið og fræðslu m.a. grunn-...
Farsældarlögin, Farsæld barna, Tengiliður, Námskeið, Samvinna

Sjálfbærni – Verkefnabanki

Read More
Sjálfbærni miðar að því að fræða nemendur á unglingastigi um sjálfbærni á hinum ýmsum...
Sjálfbærni, Verkefni, Náttúra, Samfélag

Annað hvort eða? Leikur um hinseginleikann og fjölbreytileika

Read More
Hvor ertu? er leikur er skemmtileg og einföld leið til að hefja umræðu um...
Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Staðalmyndir

Stafræn borgaravitund

Read More
Á vefsíðu Mixtúru er að finna námsefni, stafrænar áskoranir barna, yfirlit yfir upplýsingaveitur, minnispunkta...
Stafræn borgaravitund, Netvenjur, Upplýsinga- og miðlalæsi, Netvenjur

Google leiðbeiningar fyrir starfsfólk

Read More
Á heimasíðu Mixtúru er að finna ítarlegar og góðar leiðbeiningar fyrir Google skólaumhverfið. Google...
Google skólaumhverfið, Leiðbeiningar

Að sjá hið ósýnilega

Read More
Einstaklega áhrifarík mynd sem fjallar um konur á einhverfurófi, líf þeirra og reynslu. Stúlkur...
Einhverfa, Einhverfar konur, Staðalmyndir, Sjálfsmynd, Andleg og félagsleg vellíðan

Móðurmál – Sjónvarpsþættir

Read More
Á vef Rúv er að finna sjónvarpsþættina Móðurmál. Þættirnir fjalla um börn og ungmenni...
Annað mál en íslenska, Tungumál, Íslenska

Vertu Úlfur

Read More
Á vef Rúv er að finna upptöku af einleiknum Vertu úlfur sem var sýnd fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúsinu 2021-2023. Hispurslaus umræða um geðsjúkdóma frá sjónarhóli manns sem í senn er með geðraskanir og starfar innan stjórnsýslunnar á sviði geðheilbrigðismála. Leiksýningin er byggð á sjálfsævisögulegri frásögn Héðins Unnsteinssonar. Aðalhlutverk: Björn Thors.Leikstjórn: Unnur Ösp Stefánsdóttir.
Leikrit, Leiklist, Geðsjúkdómar, Skapandi hugsun, Skapandi ferli, Menning, List, Upplifun, Læsi, Listir

Handbók fyrir leiklistarkennslu

Read More
Bókin Leikur, tjáning, sköpun er ætluð þeim sem leggja leiklistarkennslu fyrir sig. Hún nýtist bæði sem...
Leiklist, Leiklistarkennsla, Skapandi hugsun, Skapandi ferli, Sköpun, Menning, Listir

Fríblað Listasafns Reykjavíkur

Read More
Hér er að finna fríblað Listasafns Reykjavíkur 2024. Þar er hægt að lesa viðtöl...
Myndlist, Listasöfn, Skapandi hugsun, Skapandi ferli, Menning, Listir, Upplifun, List, Læsi

Átthagamálverkið: Markús Andrésson sýningarstjóri

Read More
Markús Andrésson sýningarstjóri segir frá sýningunni Átthaga­mál­verkið á Kjarvalsstöðum.
Myndlist, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Menning, Listir, Upplifun, List, Læsi

Flóð: Samtal sýningarstjóra og listamanns

Read More
Listamaðurinn Jónsi (Jón Þór Birgisson) og sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson buðu gestum upp á...
Myndlist, Sköpun, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Menning, Upplifun, List, Læsi

Að örva tal og mál barna fyrstu árin

Read More
Einblöðungur með ýmsum ráðum til að örva tal og mál ungra barna 
Læsi, málþroski, málörvun

Myndlistin okkar

Read More
Listasafn Reykjavíkur fagnaði 50 ára afmæli árið 2023. Af því tilefni var gerð sjónvarpsþáttasería...
Myndlist, Barnamenning, Gagnrýnin hugsun, Skapandi hugsun, Upplifun, List, Læsi

Samstarf í þágu barna: Samvinna grunnskóla og barnaverndar

Read More
Á vef Netlu er að finna ritrýnda grein um Samstarf í þágu barna: Samvinna...
Samstarf stofnanna, Barnavernd, Samstarf skóla og barnaverndar

Þekking og aðferðir grunnskólakennara á Íslandi í stuðningi við nemendur með ADHD

Read More
Á Netlu – veftímariti um uppeldi og menntun er að finna áhugaverða rannsókn á...
Rannsókn, ADHD, Andleg og félagsleg vellíðan

Hugræn atferlismeðferð – myndbönd – Vertu þinn besti vinur

Read More
Hér fyrir neðan eru að finna hin ýmsu myndbönd sem útskýra hugræna atferlismeðferð og...
Hugræn atferlismeðferð, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Andleg og félagsleg vellíðan

Skapandi skóli – Handbók um skapandi skólastarf

Read More
Á vef Menntamálastofnunar er að finna rafbókina Skapandi skóli – handbók um skapandi skólastarf.
Skapandi kennsluaðferðir

Áhugaverðar leiðir í vendikennslu

Read More
Á þessari síðu er að finna áhugaverðar leiðir í vendikennslu. Vendikennsla (e. flipped classroom)...
Vendikennsla

Vefurinn snjalltækni í leikskólastarfi

Read More
Á vefnum snjalltækni í leikskólastarfi er að finna upplýsingar um þróunarverkefni sem unnið var...
Snjalltæki, Smáforrit, Forrit, Tækni í leikskólastarfi, Forrit í skólastarfi

Ókeypis hugarkortaforrit

Read More
Á þessari síðu er að finna forrit til að búa til hugarkort á netinu.
Hugarkort

Leiklist í kennslu – Handbók fyrir kennara

Read More
Á vef Menntamálastofnunar er að finna Leiklist í kennslu – handbók fyrir kennara á...
Leiklist, Kennsla, Leiklist í kennslu, Leiklistarkennsla

Kennsluaðferðasafnið

Read More
Á vefnum skolastofan.is er að finna kennsluaðferðasafn. Á þessum síðum er leitast við að...
Kennsluaðferðir

Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans

Read More
Á Netlu – veftímariti um uppeldi og menntun er að finna rit eftir Atla...
Menntun, Skólamál

Listveitan – Listkennsla

Read More
Á vefnum List fyrir alla er að finna allskyns myndbönd og námsáætlanir fyrir listkennslu...
Listkennsla, Barnamenning, Sköpun, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar

Gullni hringurinn – Ted fyrirlestur

Read More
Simon Sinek setur fram einfalda en öflugt módel að því hvernig leiðtogar hvetja til...
Gullni hringurinn, Leiðtogar, Leiðtogahæfni

112.is ofbeldi í nánum samböndum

Read More
Fræðsluvefur Neyðarlínunnar um ofbeldi í nánum samböndum.
Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Mannréttindi, Sjálfbærni og vísindi, Sjálfsmynd

Samtök um kynheilbrigði – Fræðsluefni

Read More
Á vef samtaka um kynheilbrigði er að finna ýmiskonar fræðsluefni. Allt frá Getnaðarvörnum yfir...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfbærni og vísindi, Styrkleikar

Amaze.org

Read More
Góð og stutt myndbönd sem varðar t.d. kynlíf, sambönd, fjölbreytileika og kynheilbrigði. Gott fyrir...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Lýðræði, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Staðalmyndir, Styrkleikar

Sex Ed for Self-Advocates – Kynfræðsluefni fyrir einhverf ungmenni

Read More
Fræðsluvefur með kynfræðsluefni fyrir einhverf ungmenni, 15 ára og eldri.
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Líkamleg færni, Læsi og samskipti, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust

Ástráður fræðsluvefur

Read More
Fræðsluvefur Ástráðs, kynfræðslufélag læknanema við Háskóla Íslands.
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Líkamleg færni, Sjálfsmynd, Kynfræðsla

Kynþroskinn

Read More
Fræðslumyndbönd sem sýnir kynþroskann. Efnið er norskt en er með íslenskum texta. Hentar miðstigi...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Líkamleg færni, Sjálfsmynd, Kynþroski

Kjaftað um kynlíf

Read More
Netnámskeið fyrir fullorðna um hvernig má kjafta um kynlíf við börn og ungmenni á...
Kynfræðsla, Forvarnir, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Samskipti, Sjálfsmynd, Staðalmyndir

Frítíminn – Miðstöð fagfólks i frítímaþjónustu

Read More
Frítíminn er veftímarit þar sem er að finna allskonar efni sem varðar tómstunda- og...
Starf félagsmiðstöðva, Starf frístundaheimila, Tómstundir, Frítimi, Ritrýndar greinar, Rannsóknir, Frítímaþjónusta

Skilgreining á hugtakinu tómstundir – Grein eftir Vöndu Sigurgeirsdóttur

Read More
Hér neðar er að finna ritrýnda grein úr ráðstefnuriti Netlu síðan á Menntakviku 2010...
Tómstundir, Ritrýnd grein, Barnamenning

Stafrænt kynferðisofbeldi gegn unglingum

Read More
Á vef 112 er að finna fræðslu um kynferðisofbeldi.
Kynferðisofbeldi, Stafrænt kynferðisofbeldi, Forvarnir, Kynheilbrigði, Líkamsvirðing

Líkami minn tilheyrir mér – Fræðsluefni um kynferðisofbeldi

Read More
Á síðu Barnaheilla er að finna handhægt fræðsluefni fyrir kennara og foreldra um kynferðisofbeldi....
Kynferðisofbeldi, Forvarnir, Kynheilbrigði, Líkamsvirðing

Hinsegin fræðsluefni

Read More
Á síðu borgarinnar er að finna góðan lista af allskonar fræðsluefni sem tengist hinseginleikanum.
Hinsegin fræðsluefni

Nýtt fræðsluefni um hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi

Read More
Um er að ræða leiðarvísi fyrir fjölskyldur þegar barn eða ungmenni kemur út, efni...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Mannréttindi, Staðalmyndir, Hinsegin málefni, Hinsegin í íþróttum, Hinsegin í tómstundum, Hinsegin í æskulýðsstarfi, LGBTQIA+

Uppspretta 2024 – Fræðslutilboð í skóla- og frístundastarfi

Read More
Kennurum og starfsfólki leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva var boðið á Uppsprettu, skemmtilegan og fræðandi...

Við kunnum þetta: Öryggi og vellíðan fyrir öll börn og ungmenni með samræmdum samfélagsaðgerðum frá þingi til þorps – Forvarnardagurinn 2024

Read More
Málþing samfélagsnálgunar forvarnamánaðarins var haldið fimmtudaginn 31. október á Hótel Grand Reykjavík og í...
Forvarnir, Forvarnardagurinn

Netumferðaskólinn

Read More
Netumferðarskólinn er samstarfsverkefni Persónuverndar og Fjölmiðlanefndar og miðar að því að efla fræðslu um persónuvernd, miðlalæsi og netöryggi barna í stafrænni tilveru. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið styrkti verkefnið...
Netöryggi, Samfélagsmiðlar, Falsfréttir, Algóritmar, Miðlalæsi, Persónuvernd, Börn og samfélagsmiðlar

Ræktun mennskunar: Hvernig eflum við samskiptahæfni?

Read More
Í þessari grein Sigrúnar Aðalbjarnardóttur sem birtist í tímaritinu Skólaþræðir er fjallað um mikilvægi...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust

Orkudrykkir og neysla íslenskra ungmenna á þeim

Read More
Áhættumatsnefnd rannsakaði að beiðni Matvælastofnunar (MAST) hvort neysla orkudrykkja sem innihalda koffín hafi neikvæð...
Lífs- og neysluvenjur, Orkudrykkir

Einhverfa – fræðsluefni

Read More
Á vef Einhverfusamtakanna er margvíslegt fræðsluefni um einhverfu og einhverfurófið.  Þar má m.a. finna ...
Jafnrétti, Mannréttindi, Staðalmyndir, Einhverfa

Íslenska sem annað tungumál, verkfæri

Read More
Tungumálatorg, verkfærakista vegna íslensku sem annars máls. Safn verkefna og gagnlegra hluta sem nýtist...
Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Lestur og bókmenntir, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Ritun og málfræði, Samskipti, Sjálfsmynd

Fræðslutilboð fyrir frístundastarf 2024-2025

Read More
Námskeið og fyrirlestrar fyrir starfsfólk í frístundastarfi, til dæmis hægt að fá á starfsdaga...
Fræðslutilboð

Ö til A – Vefsíða um hinsegin málefni

Read More
Á vefsíðunni ÖtilA eru margvíslegar upplýsingar um hinsegin og kynsegin málefni, s.s. um kynvitund,...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Hinsegin, Hinsegin málefni, LGBTQIA+

Efni um áföll fyrir fullorðna til að styðja börn í gegnum áfall

Read More
Á vefsíðu 112 er að finna gott fræðsluefni fyrir fullorðna til að vera styðjandi...
Áföll, stuðningur, geðheilbrigði

Litabók – íslensk jákvæð orð og setningar

Read More
Litabók með jákvæðum íslenskum orðum og setningum. Ábending: sniðugt er að prenta tvær síður...
Andleg og félagsleg vellíðan, Íslenska sem annað mál, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Sjálfsmynd, Sköpun og menning

Heimsmarkmið – Sjónvarpsþættir

Read More
Á vef MenntaRÚV og KrakkaRÚV er að vinna mjög góða sjónvarpsþætti þar sem Dídí og Aron fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Í hverjum þætti er eitt markmið tekið fyrir. Við getum öll lagt okkar af mörkum svo hægt sé að ná heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030 og í kjölfarið gera heiminn að betri stað. Umsjón: Aron Gauti Kristinsson og Steinunn Kristín Valtýsdóttir. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.
Heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna, þættir, sjónvarp

BUGL Geðheilsa þín skiptir máli – Bæklingur fyrir unglinga

Read More
Embætti landlæknis, BUGL og Landspítalinn gáfu út þennan frábæra bækling fyrir unglinga um geðheilbrigði....
Geðheilbrigði, Geðheilsa, Þunglyndi, Kvíði, BUGL

Þjóðminjasafnið – Skapandi samstarf við söfn

Read More
Á vef Þjóðminjasafns Íslands er að finna mjög skemmtilega fræðslupakka. Þar er einnig hægt...
Safnfræðsla, Samstarf, Saga, Ferðir, Íslandssaga, Þjóðminjasafnið

Réttindaskóli á leikskólastigi – Handbók UNICEF fyrir leikskóla

Read More
Handbókin er um réttindaskóla á leikskólastigi. Handbókin er opin öllum og mjög gott að...
Barnasáttmáli Sameinuðu Þjóðanna, Réttindi barna, Lýðræði, Barnalýðræði, Réttindaskóli, UNICEF

Kennum góð samskipti

Read More
Á vef heilsuveru er að finna góð viðmið fyrir foreldra og forsjáraðila varðandi samskipti...
Samskipti

Fræðslutilboð fyrir leikskóla 2024-2025

Read More
Námskeið og fyrirlestrar fyrir starfsfólk leikskóla, til dæmis hægt að fá á starfsdaga eða...
Fræðslutilboð

Skráargatið – bæklingur

Read More
Skráargatið er opinbert samnorrænt merki sem finna má á umbúðum matvara sem uppfylla ákveðin...
Mataræði, heilsa, matvara, skráargatið

Hvað er ADHD?

Read More
ADHD samtökin hafa gefið út einstaklega nytsamlegan bækling sem útskýrir ADHD. Markmið ADHD samtakanna...
Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, ADHD

Orð eru ævintýri

Read More
Árið 2023 gaf Miðstöð menntunar og skólaþjónustu út bókina Orð eru ævintýri í samvinnu...
Orð, læsi, bók, orð, orðaforði

Gátlisti fyrir náms- og starfsráðgjafa

Read More
Gátlisti fyrir náms- og starfsráðgjafa um ráðgjöf og fræðslu í skólum óháð kyni. Gátlistinn...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Staðalmyndir

Teiknaðu tilfinninguna

Read More
Andleg og félagsleg vellíðan, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun

Tengslanet bekkjarins

Read More
Til að átta sig á félagstengslum bekkjarins getur verið ágætt að teikna upp tengslanet....
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Samskipti

Styrkleikar mínir

Read More
Andleg og félagsleg vellíðan, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Líkamleg færni, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Styrkleikar

Góði spilafélaginn

Read More
Andleg og félagsleg vellíðan, Læsi og samskipti, Samskipti, Talað mál, hlustun og áhorf

Yfir strikið

Read More
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfstraust, Staðalmyndir

Búum til plakat

Read More
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Lífs- og neysluvenjur, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Nýsköpun, Ritun og málfræði, Sjálfsnám, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun

Eru þið perluvinir?

Read More
Andleg og félagsleg vellíðan, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Skapandi ferli, Skapandi hugsun

Leiðtogar bekkjarins

Read More
Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Lýðræði, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfstraust, Styrkleikar

Hverra manna ertu?

Read More
Andleg og félagsleg vellíðan, Læsi og samskipti, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd

Íslenskufjórþrautin

Read More
Hugmyndir að leikjum sem hægt væri að nota í íslenskukennslu
Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Talað mál, hlustun og áhorf

Hreyfing í kennslustofunni

Read More
Verkefni sem hægt er að nýta til að vera með hreyfingu í kennslustofunni.
Andleg og félagsleg vellíðan, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Líkamleg færni, Lífs- og neysluvenjur, Sköpun og menning

Kyrrðarrými í kennslustofunni

Read More
Mynd og verkefni þar sem nemendur útbúa og finna sér sitt eigið kyrrðarrými í...
Andleg og félagsleg vellíðan, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Sjálfsnám, Sköpun og menning, Styrkleikar

Vefsíða Samgöngustofu – Námsefni um umferðaröryggi

Read More
Vefsíða Samgöngustofu með námsefni um umferðaröryggi fyrir allan aldur. Markmið síðunnar er að einfalda...
Forvarnir, Umferðaröryggi

Málþing NFLÍ: Nikótínpúðar – Ný heilsufarsvá

Read More
Málþing Náttúrulækningafélags Íslands undir yfirskriftinni ,,Nikótínpúðar – ný heilsufarsvá” sem haldið var 5. mars...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Lífs- og neysluvenjur

,,Ég veit” – opinn námsvefur um ofbeldi, misnotkun, einelti og réttindi barna.

Read More
„Ég veit“ er opinn námsefnisvefur um ofbeldi, misnotkun, einelti og réttindi barna. Efnið er...
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust

Aðgengilegt lestrarumhverfi – fyrirlestur

Read More
Hvernig er hægt að nýta aðgengilegt lestrarumhverfi í kennslu?
Íslenska sem annað mál, Talað mál, hlustun og áhorf

Neysluveislan

Read More
Upptaka frá fyrirlestri Stínu Bang um Neysluveisluna, umhverfisratleik á vegum MÚÚ. Fyrirlesturinn var haldinn...
Samvinna, Sjálfbærni og vísindi, Útinám

Foreldrasamstarf – Viðmið um gæða foreldrasamstarf

Read More
Leiðbeinandi viðmið um gæði foreldrasamstarfs fyrir skóla að vinna eftir.
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnamenning, Forvarnir, Jafnrétti, Lýðræði, Mannréttindi, Markmiðasetning, Samskipti, Samvinna, Sköpun og menning

Veldu grænt! Myndband um heilbrigð og óheilbrigð samskipti

Read More
Þetta myndband var gert í tilefni af Viku6 þar sem þemað var Samskipti og...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Lífs- og neysluvenjur, Samskipti, Sjálfsmynd

Heilbrigð og óheilbrigð samskipti í nánum samböndum

Read More
Samvinnuverkefni um óheilbrigð og heilbrigð sambönd. Þetta verkefni krefst þátttöku allra í hópnum. Nemendur...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Lífs- og neysluvenjur, Læsi og samskipti, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust

Vinátta – Heilbrigð og óheilbrigð samskipti

Read More
Hér má finna verkefni sem krefst þátttöku allra í hópnum, þar sem nemendur meta...
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Læsi og samskipti, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd

Kynfræðslusíða Hilju

Read More
Heimasíða sem geymir gagnabanka, kennsluhugmyndir og lykilhæfni í kynfræðslu fyrir öll stig grunnskóla.
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Lífs- og neysluvenjur, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Staðalmyndir

Allt um ættleiðingar

Read More
Allt um ættleiðingar er hlaðvarp þar sem rætt um margt sem tengist ættleiðingum. Selma...
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Líkamleg færni, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Ættleiðing

Stórfundur unglinga í Ráðhúsinu

Read More
Stórfundur með um 200 unglingum til að ræða frístundastarf í tengslum við vinnu við...
Lýðræði, Mannréttindi, Samvinna

Félagsmálafræðsla

Read More
Hagnýtar upplýsingar um fundi, hlutverk og ábyrgð stjórnarfólks, framkomu og ræðumennsku.
Lýðræði, Samvinna

Allir hafa rödd – lýðræðisleg þátttaka í skólasamfélaginu

Read More
Meistaraverkefni Herdísar Hermannsdóttur.
Lýðræði, Mannréttindi

Nemendaþing – leið til að efla lýðræði í skólastarfi

Read More
Grein í Skólaþráðum þar sem fjallað er um nemendaþing sem leið til að efla...
Barnasáttmálinn, Lýðræði, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna

Skólaþing – Verkefnakista skóla á grænni grein

Read More
Um er að ræða verkefni úr verkefnakistu Landverndar sem kallast “Skólar á grænni grein.”...
Barnasáttmálinn, Lýðræði, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna

Nemendaþing í skólum

Read More
Hér er að finna tillögur og hugmyndir af því hvernig kennarar geta mögulega undirbúið...
Nemendaþing, Barnasáttmálinn, Jafnrétti, Lýðræði, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna

Lærum saman – lærdómssamfélag í leikskóla

Read More
Þróunarverkefnið Lærum saman – lærdómssamfélag í leikskóla var unnið skólaárið 2021-2022 í leikskólanum Iðavelli...
Lærdómssamfélag, Starfsþróun, Eftirfylgni, Samstarf, Aðkoma nemenda að eigin námi, Fagstarf leikskóla

Læsisstefna Grænuvalla – Þróunarverkefni

Read More
Haustið 2018 var leikskólanum Grænuvöllum boðin þátttaka í þróunarverkefni um starfsþróun kennara. Þróunarverkefni þetta...
Læsi, starfsþróun

Barnamenningarhátíð 2024 – Verkefni 4. bekkjar og lag hátíðarinnar

Read More
💙✨🦢 Barnamenningarhátíð í Reykjavík var haldin 23. – 28. apríl 2024. Eins og síðastliðin...
Læsi, sköpun, félagsfærni

Valdefling unglingsstúlkna

Read More
Verkfærahefti frá lærdómssamfélagi um valdeflingu unglingsstúlkna skólaárið ’23-’24. Heftið inniheldur samantekt á góðu starfi...
Valdefling, kynjaskipting, markþjálfun, sjálfstyrking, samfélagsmiðlar

Hæfnirammar í íslensku fyrir fjöltyngd börn í leikskóla

Read More
Heftið Hæfnirammar í íslensku fyrir fjöltyngd börn í leikskóla. Hæfnirammarnir voru unnir samhliða endurskoðun aðalnámskrár...
Hæfnirammar í íslensku fyrir fjöltyngd börn
Scroll to Top