1-3 ára

Uppspretta – samstarf við menningarstofnanir

Á Uppsprettuvefnum eru margvíslegar upplýsingar um safnfræðslu, útikennslu, tækni, leikjanám, vísindi, samfélagsmál og annað sem er í boði fyrir börn og unglinga, en líka fræðslu sem hægt er að fá  inn á leikskóla, grunnskóla og frístundastarf. Þessi fræðslutilboð eru flest án endurgjalds og í sumum tilfellum er boðið upp á rútu á staðinn. Stofnanir borgarinnar […]

Uppspretta – samstarf við menningarstofnanir Read More »

Umhverfið er okkar bók

Skóla-og frístundasvið Reykjavíkur og Náttúruskóli Reykjavíkur gáfu 2012 út kennslumyndböndin Umhverfið er okkar bók,  um aðferðir í útinámi og umhverfismennt sem efla náttúru- og umhverfislæsi leikskólabarna, málþorska þeirra og málskilning. Myndböndin voru unnin  í samstarfi fjögurra leikskóla í borginni; Bakkabergs, Hálsaskógar, Steinahlíðar og Holts.  Erla Stefánsdóttir sá um upptökur, klippingu og vinnslu en umsjón með

Umhverfið er okkar bók Read More »

Leikskóli margbreytileikans – ígrundun um námsumhverfi

Í þessum leiðbeiningum, sem gefnar eru út af Evrópumiðstöð um nám án aðgreiningar og sérþarfir, er leitast við að greina aðaleinkenni gæðamenntunar í leikskóla margbreytileikans. Þær eru leiðsögn fyrir starfsfólk til að skoða námsumhverfi leikskólans með margbreytilegan barnahóp í huga. Leiðbeiningarnar byggja á vistkerfiskenningum, þar sem lögð er áhersla á að öll börn tilheyri í

Leikskóli margbreytileikans – ígrundun um námsumhverfi Read More »

Leyndarmál Rauðhólsgleðinnar

Markmið Leyndarmálsins var að styrkja og þróa starfshætti leikskólans með því að innleiða aðferðafræði Csikszentmihalyi um flæði (e.flow). Þar sem börnunum er gefið tími og rými til að blómstra á sínu áhugasviði á eigin forsendum. Börnin hafa val um það sem þau gera og hvaða leikefni þau vilja nota en það leiðir af sér sjálfstæði

Leyndarmál Rauðhólsgleðinnar Read More »

Verkefnakista Grænfánans – Umhverfislæsi

Þessi flotta Verkefnakista kemur fá kennurum sem hafa unnið með nemendum á vettvangi í Grænfánaverkefni Landverndar. Þar má finna meira en 50 spennandi verkefni sem tengjast umhverfisvernd til að vinna með nemendum á öllum skólastigum bæði í kennslustofunni og útinámi. Meðal verkefna sem finna má í verkefnakistunni eru Náttúruljóð, Töskusaumur og Hvaðan kemur vatnið

Verkefnakista Grænfánans – Umhverfislæsi Read More »

Scroll to Top