Fjölmenning í leikskóla – samantekt verkfæra
Á þessum vef hefur Saga Stephensen safnað saman ýmsum verkfærum sem tengjast fjölmenningu og gildi fjölbreytileikans fyrir starfsfólk leikskóla.
Fjölmenning í leikskóla – samantekt verkfæra Read More »
Á þessum vef hefur Saga Stephensen safnað saman ýmsum verkfærum sem tengjast fjölmenningu og gildi fjölbreytileikans fyrir starfsfólk leikskóla.
Fjölmenning í leikskóla – samantekt verkfæra Read More »
Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Slík fræðsla leiðir til aukins skilnings á fjölbreytileika og dregur úr einelti. Niðurstöður rannsókna sýna að jafnréttisfræðslu er víða ábótavant. Markmiðið með þessu verkefni er að fá skipulagða yfirsýn og þekkingu á námsefni á sviði kynja- og hinseginfræða í leik- og grunnskólum til þess að auðvelda kennurum
Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum Read More »
Vefur með ýmsum hugmyndum um það hvernig vinna megi með orðflokka fyrir börn á leikskólaaldri. Vefurinn er í þróun og seinna mun bætast fleira og fjölbreyttara efni við sem tengist málörvun barna á leikskólaaldri.
Fjölbreytt og skemmtileg barnamenningarhátíð var haldin vorið 2021. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu var hátíðin með breyttu sniði og viðburðum dreift á lengri tíma. Margir fjölbreyttir og skemmtilegir viðburðir fóru fram víðsvegar um borgina og útbjó Skóla- og frístundasvið flottan sjónvarpsþátt um barnamenningarhátíð var útbúinn í samstarfi við RÚV. Leikskólinn Rauðhóll var með skemmtilega dagskrá
Barnamenningarhátíð 2021 Read More »
Veggspjald með sjö grunnaðferðum til að nýta í gæðamálörvun í daglegu leikskólastarfi. Á veggspjaldinu er farið yfir sjö mikilvægar leiðir eins og að endurtaka, setja orð á hluti og athafnir, horfa í augu viðmælenda, styðja við leikinn án þess að taka hann yfir, gefa barninu tíma til að svara og endurtaka leiðrétt og bæta við
Gæðamálörvun – veggspjald Read More »
Um er að ræða safn handbóka um snemmtæka íhlutun í leikskólastarfi með áherslu á málþroska og læsi. Verkefnin voru unnin í samstarfi við Ásthildi Bj. Snorradóttur talmeinafræðing.
Snemmtæk íhlutun með áherslu á málþroska og læsi Read More »
Hægt er að nálgast rafrænt eintak af bókinni Markviss málörvun á vef menntamálastofnunar. Í bókinni er farið kerfisbundið í þjálfun hljóðkerfisvitundar í gegnum leik. Byrjað er á hlustunarleikjum, þá koma rímleikir, þulur og vísur. Síðan taka við leikir sem tengjast uppbyggingu málsins, skiptingu þess í setningar, orð og orðhluta og að lokum greiningu stakra hljóða.
Lestur fyrir börn felst í meiru en að lesa orðin á blaðsíðunni. Við bætum við orðaforðann þeirra og þroskum samkennd og sjálfsstjórn. Öll börn græða á lestri en við getum látið þau græða enn meira á lestrarstundinni með ákveðnum aðferðum sem miðast við aldur þeirra og þroska. Sjá leiðbeiningar sem Margrét Samúelsdóttir talmeinafræðingur hefur tekið
Lestur fyrir börn – leiðbeiningar eftir aldri Read More »
Stafagaldur er ævintýralegur læsisvefur fyrir leikskóla með hljóðkerfisstyrkjandi sögum og leikjum handa eldri börnum í leikskóla. Efnið er opið og öllum frjálst til afnota.
Börn eiga rétt á því að ræða við starfsfólk í skóla- og frístundastarfi í trúnaði um viðkvæm mál, t.d. um kynferðislega áreitni eða kynferðislegt ofbeldi. Mikilvægt er að starfsfólk haldi ró sinni, hlusti vel á barnið og gæti þess að spyrja ekki leiðandi spurninga. Barnið skal í öllum tilvikum njóta vafans og fá ráðgjöf og
Leiðbeiningar til starfsfólks – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi Read More »