Hinn kynjaði heili
Í þessum frábæra fyrirlestri ræðir prófessor Gina Rippon um áhrif umhverfis og uppeldis á þróun heilans og svarar ýmsum mýtum um karlaheila og kvennaheila. Dr. Gina Rippon er prófessor taugavísindum við Aston Brain Centre við Aston University í Birmingham. Hún gaf nýverið út bókina Gendered Brain: The New Neuroscience that Shatters the Myth of the […]
Hinn kynjaði heili Read More »