12-16 ára

MST fjölkerfameðferð við hegðunarvanda

MST er meðferðarúrræði á vegum Barnaverndarstofu fyrir fjölskyldur barna á aldrinum 12-18 ára sem glíma við alvarlegan hegðunarvanda. Meðferðin felst fyrst og fremst í að auka færni foreldra til að takast á við vanda barna sinna. Hegðunarvandi barnanna birtist í afskiptum lögreglu, erfiðleikum í skóla, ofbeldi og vímuefnanotkun. MST tekur 3-5 mánuði sem er að […]

MST fjölkerfameðferð við hegðunarvanda Read More »

Leiðbeiningar til starfsfólks – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi

Börn eiga rétt á því að ræða við starfsfólk í skóla- og frístundastarfi í trúnaði um viðkvæm mál, t.d. um kynferðislega áreitni eða kynferðislegt ofbeldi. Mikilvægt er að starfsfólk haldi ró sinni, hlusti vel á barnið og gæti þess að spyrja ekki leiðandi spurninga. Barnið skal í öllum tilvikum njóta vafans og fá ráðgjöf og

Leiðbeiningar til starfsfólks – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi Read More »

Leiðbeiningar til barna – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi

Ef þú telur þig hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi eða þá að þú hefur orðið vitni að kynferðilegu ofbeldi eða áreitni er mikilvægt að leita sér  aðstoðar. Ef þú ert óviss um  hvað felst í þessum hugtökum og vilt vita meira um þau getur verið gott að skoða hvað þessi hugtök þýða; kynferðisleg

Leiðbeiningar til barna – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi Read More »

Kynferðisleg áreitni og kynferðislegt ofbeldi

Hér fyrir neðan má finna skilgreiningu á kynferðislegri áreitni annarsvegar og kynferðislegu ofbeldi hinsvegar. Á vef menntastefnunnar má einnig finna leiðbeiningar til barna sem hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi og leiðbeiningar fyrir starfsfólk í skóla- frístundastarfi sem hefur vitneskju um börn sem verið er að breyta ofbeldi. Bendum einnig á verkefnið Opinskátt um

Kynferðisleg áreitni og kynferðislegt ofbeldi Read More »

Að hugleiða framtíðir – kennsluefni

Framtíðarsetur Íslands í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur gefið út kennslubókina Að hugleiða framtíðir. Um er að ræða efni sem leiðbeinendur, kennarar og nemendur geta nýtt sér þegar kemur að því að skoða eigin framvindu til framtíðar. Á vef framtíðarsetursins má finna vinnuskjöl og leiðbeiningar til kennara en bókina sjálfa má kaupa á Amazon.com og skoða

Að hugleiða framtíðir – kennsluefni Read More »

Heilsulausnir

Heilsulausnir bjóða  upp á ýmsa fræðslu sem miðar að því að efla börn og unglinga og hjálpa þeim að byggja upp jákvæða sjálfsmynd. Einnig fræðslu um hvernig draga má úr áhættuhegðun. Að fyrirtækinu standa hjúkrunarfræðingar með mikla reynslu af hjúkrun, forvarnarstarfi og fræðslu.  

Heilsulausnir Read More »

Heilabrot – þættir um andlega heilsu

Í þáttunum kryfja Steiney Skúladóttir og Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir til mergjar geðheilsu ungs fólks en kvíði og aðrir andlegir kvillar eru sívaxandi vandamál.  Fjallað er um nokkra tiltekna kvilla, meðferð og mögulegar úrlausnir, algengar mýtur og rætt við fólk sem hefur greinst með geðröskun, aðstandendur og fagfólk. Þættirnir eru sex og um 30 mínútur hver.

Heilabrot – þættir um andlega heilsu Read More »

Ofbeldi unglinga – fræðsluefni frá lögreglu

Umfjöllun og stutt myndbönd um þá áhættuhegðun sem felst í slagsmálum unglinga en rannsóknir hafa sýnt að ofbeldismenning er útbreidd í þessum aldurshópi. Sprottið hafa upp síður á samfélagsmiðlum og lokaðir hópar þar sem birt eru myndbönd af unglingum, jafnvel grófum slagsmálum á meðan aðrir standa aðgerðarlausir og fylgjast með eða hvetja til dáða. Snúa

Ofbeldi unglinga – fræðsluefni frá lögreglu Read More »

Scroll to Top