12-16 ára

Heilsueflandi félagsmiðstöðvar

Hlutverk félagsmiðstöðva er að efla og styrkja heilsu og velferð barna og unglinga, hlúa að verndandi þáttum og lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfinu. Áhersla er lögð á að að vinna með sjálfsmynd, umhyggju, félagsfærni, virkni og þátttöku. Sjá heilsueflandi félagsmiðstöðvar.  Í forvarnar- og lýðheilsustefnu Reykjavíkurborgar og Viðmiðum og vísbendingum fyrir innra og ytra mat á […]

Heilsueflandi félagsmiðstöðvar Read More »

Barnamenningarhátíð í Reykjavík

Þessi einstaka þátttökuhátíð spannar allar listgreinar sem börn og fullorðnir geta notið sér að kostnaðarlausu. Leiðarljós Barnamenningarhátíðar eru gæði, margbreytileiki, jafnræði og gott aðgengi að menningu barna, með börnum og fyrir börn.​ Borgin ölll er vettvangur hátíðarinnar og er boðið upp á fjölbreytta viðburði í grunnskólum, leikskólum, frístundamiðstöðvum og listaskólum. Jafnframt er dagskrá í Ráðhúsi

Barnamenningarhátíð í Reykjavík Read More »

Uppspretta – samstarf við menningarstofnanir

Á Uppsprettuvefnum eru margvíslegar upplýsingar um safnfræðslu, útikennslu, tækni, leikjanám, vísindi, samfélagsmál og annað sem er í boði fyrir börn og unglinga, en líka fræðslu sem hægt er að fá  inn á leikskóla, grunnskóla og frístundastarf. Þessi fræðslutilboð eru flest án endurgjalds og í sumum tilfellum er boðið upp á rútu á staðinn. Stofnanir borgarinnar

Uppspretta – samstarf við menningarstofnanir Read More »

Essið – Kennsluleiðbeiningar

Í þessu rafræna hefti eftir Kristínu Dóru Ólafsdóttur eru kennsluleiðbeiningar um hvernig megi rækta jákvæða sjálfsmynd með sköpun, skrifum og sjálfsmildi að leiðarljósi. Verkefnin hafa að markmiði að bæta sjálfsþekkingu með dagbókarskrifum og öruggu rými til tjáningar. Þau voru prófuð með 13 ára stúlkum í félagsmiðstöðinni Frosta í Hagaskóla veturinn 2018.

Essið – Kennsluleiðbeiningar Read More »

Myndband um mikilvægi góðra samskipta (11-16 ára)

Í tilefni af degi gegn einelti 8. nóvember 2019 lét skóla- og frístundasvið gera myndbönd þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir ávarpar börn og ungmenni um mikilvægi góðra samskipta. Annars vegar myndband sem hentar í umræðum með yngri börnum (4-10 ára) og hins vegar eldri börnum (11-16 ára.) Myndbandið er fín kveikja að umræðum með börnunum. 8.

Myndband um mikilvægi góðra samskipta (11-16 ára) Read More »

Pennavinaklúbbur

Skemmtilegt er að fara í samstarf við annað frístundaheimili og setja á fót Pennavinaklúbb.  Til dæmis er hægt að gera það innan sömu frístundamiðstöðvar. Þá er best að byrja á því að finna frístundaheimili til samstarfs og finna tengilið sem mun sjá um stofnun klúbbsins á hinu frístundaheimilinu. Pennavinaklúbbur 

Pennavinaklúbbur Read More »

Scroll to Top