12-16 ára

Sjúk ást

Sjúk ást er verkefni á vegum Stígamóta um ofbeldi í samböndum ungmenna.Verkefninu er ætlað að vera forvörn gegn ofbeldi með því að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Markmiðið er að ungmenni þekki muninn á heilbrigðum, óheilbrigðum og ofbeldisfullum samböndum. Á vefnum eru upplýsingar um:👉 Kynlíf👉 Klám👉 Birtingarmyndir ofbeldis👉 Hvað einkennir heilbrigð sambönd👉 Hvað

Sjúk ást Read More »

Vinabönd – vináttuþjálfun

Meistaraverkefni Bjarna Þórðarsonar þar sem hann fjallar um þróunarverkefni sitt í vináttuþjálfun fyrir 13-15 ára unglinga. Höfundur vann að þróunarverkefni í vináttuþjálfun sem fékk heitið Vinabönd og prófað var í félagsmiðstöð á höfuðborgarsvæðinu. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort verkefnið skilaði árangri. Samkvæmt niðurstöðunum er mikil þörf á námskeiði sem þjálfar samskipta- og vináttuþjálfun meðal

Vinabönd – vináttuþjálfun Read More »

Scroll to Top