Stórfundur unglinga í Ráðhúsinu
Stórfundur með um 200 unglingum til að ræða frístundastarf í tengslum við vinnu við frístundastefnu Reykjavíkurborgar.
Stórfundur unglinga í Ráðhúsinu Read More »
Stórfundur með um 200 unglingum til að ræða frístundastarf í tengslum við vinnu við frístundastefnu Reykjavíkurborgar.
Stórfundur unglinga í Ráðhúsinu Read More »
Um er að ræða verkefni úr verkefnakistu Landverndar sem kallast “Skólar á grænni grein.” Markmiðið með verkefninu er að þjálfa nemendur í lýðræðislegum vinnubrögðum, þjálfa nemendur í gagnrýnum skoðanaskiptum, skapa jafnræði í ákvarðanatöku og sýna nemendum fram á að að þeir geti haft raunveruleg áhrif á skólaumhverfið sitt. Verkefnið er hægt að vinna með 6-20
Skólaþing – Verkefnakista skóla á grænni grein Read More »
Hér er að finna tillögur og hugmyndir af því hvernig kennarar geta mögulega undirbúið og framkvæmt nemendaþing í skólanum. Þær hugmyndir sem lagðar eru fram er skipt eftir skólastigum.
Nemendaþing í skólum Read More »
Verkfærahefti frá lærdómssamfélagi um valdeflingu unglingsstúlkna skólaárið ’23-’24. Heftið inniheldur samantekt á góðu starfi og verkefnum sem unnið hefur verið í grunnskólum og félagsmiðstöðvum víðsvegar um borgina.
Valdefling unglingsstúlkna Read More »
Borgarleikhúsið í samstarfi við Jafnréttisskólann og Viku6 bauð unglingum úr 10. bekk að koma með félagsmiðstöðinni sinni á söngleikinn Eitruð lítil pilla í febrúar 2024. Leikhúsferðinni var svo fylgt eftir með fræðslupakka þar sem unnið var með þemu verksins. Söngleikurinn tekst á við málefni eins og fíknivanda, kynferðisofbeldi, framhjáhald, brothætta glansímynd, fordóma, kynvitund og fleira.
Eitruð lítil Pilla – Fræðslupakki Read More »
Spil með fánum hinsegin málefna sem er hægt að nýta sem leik til að kynnast þessum málefnum nánar.
Hinsegin fána spil Read More »
Í gagnabanka verkefnisins syngjandi skóli er að finna fjölbreytt og aðgengileg verkfæri til þess að auka við tónlist og söng í skóla- og frístundastarfi. Þar er hægt að finna texta, myndbönd, undirspil og fleira sem starfsfólk getur nýtt með börnum óháð því hversu mikla reynslu eða þekkingu það hefur sjálft. Hlekkur á vef Syngjandi skóla
Syngjandi skóli – gagnabanki Read More »