3-6 ára

Umhverfið er okkar bók

Skóla-og frístundasvið Reykjavíkur og Náttúruskóli Reykjavíkur gáfu 2012 út kennslumyndböndin Umhverfið er okkar bók,  um aðferðir í útinámi og umhverfismennt sem efla náttúru- og umhverfislæsi leikskólabarna, málþorska þeirra og málskilning. Myndböndin voru unnin  í samstarfi fjögurra leikskóla í borginni; Bakkabergs, Hálsaskógar, Steinahlíðar og Holts.  Erla Stefánsdóttir sá um upptökur, klippingu og vinnslu en umsjón með […]

Umhverfið er okkar bók Read More »

Þetta er líkaminn minn

Einn liður í forvörnum og fræðslu Barnaheilla um vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi er útgáfa bókarinnar Þetta er líkaminn minn. Bókin er skrifuð til að aðstoða fullorðna og börn á leikskólaaldri og yngstu grunnskólabörnin til að ræða saman á opinn og óþvingaðan hátt um leiðir til að vernda börn gegn ofbeldi. Meginmarkmið bókarinnar er að

Þetta er líkaminn minn Read More »

Drekinn innra með mér

Saga um tilfinningar sem gagnlegt er að lesa fyrir og með elstu leikskólabörnunum og börnum á yngsta stigi grunnskólans. Lítil stúlka kemst að því einn daginn að innra með henni býr dreki sem er besta skinn. Hann kennir henni að þekkja tilfinningar sínar og hvernig hún getur brugðist við þeim. Höfundar Laila M. Arnþórsdóttir, Svava

Drekinn innra með mér Read More »

Það kemur SAGA út úr mér – Kennslubók í lestri eftir Herdísi Egilsdóttur

Bók og vefur fyrir alla sem vilja leggja sitt af mörkum til að stuðla að læsi barna. Í bókinni eru leiðbeiningar og skýringar á því hvernig beita skal hljóðlestraraðferð sem byggt er á. Ísak Jónsson skólastjóri innleiddi þá aðferð hér á landi árið 1926. Herdís Egilsdóttirm höfundur bókarinar og kennari og rithöfundur hefur kennt mörg

Það kemur SAGA út úr mér – Kennslubók í lestri eftir Herdísi Egilsdóttur Read More »

Leikskóli margbreytileikans – ígrundun um námsumhverfi

Í þessum leiðbeiningum, sem gefnar eru út af Evrópumiðstöð um nám án aðgreiningar og sérþarfir, er leitast við að greina aðaleinkenni gæðamenntunar í leikskóla margbreytileikans. Þær eru leiðsögn fyrir starfsfólk til að skoða námsumhverfi leikskólans með margbreytilegan barnahóp í huga. Leiðbeiningarnar byggja á vistkerfiskenningum, þar sem lögð er áhersla á að öll börn tilheyri í

Leikskóli margbreytileikans – ígrundun um námsumhverfi Read More »

Myndband um mikilvægi góðra samskipta (4-10 ára).

Í tilefni af degi gegn einelti 8. nóvember 2019 lét skóla- og frístundasvið gera myndbönd þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir ávarpar börn og ungmenni um mikilvægi góðra samskipta. Annars vegar myndband sem hentar í umræðum með yngri börnum (4-10 ára) og hins vegar eldri börnum (11-16 ára). Myndbandið er fín kveikja að umræðum með börnunum. 8.

Myndband um mikilvægi góðra samskipta (4-10 ára). Read More »

Jógaklúbbur

Börn taka því yfirleitt vel að fara í jóga eða stofna klúbb um slíka ástundun. Oft er mannauðurinn nýttur og einhver sem kann til verka fenginn til að leiða jógatíma með börnunum. Jógaklúbbur   

Jógaklúbbur Read More »

Gróðurræktunarklúbbur

Í Gróðurræktunarklúbb fá börn tækifæri til að rækta matjurtir, plöntur eða tré undir handleiðslu starfsfólks. Þau fá aðstoð og fræðslu um hvernig eigi að rækta plöntur og jurtir svo að þær dafni vel og þeim er kennt hvernig þau geta nýtt það sem ræktað er til matargerðar.  

Gróðurræktunarklúbbur Read More »

Scroll to Top