3-6 ára

Barnamenningarhátíð í Reykjavík

Þessi einstaka þátttökuhátíð spannar allar listgreinar sem börn og fullorðnir geta notið sér að kostnaðarlausu. Leiðarljós Barnamenningarhátíðar eru gæði, margbreytileiki, jafnræði og gott aðgengi að menningu barna, með börnum og fyrir börn.​ Borgin öll er vettvangur hátíðarinnar og er boðið upp á fjölbreytta viðburði í grunnskólum, leikskólum, frístundamiðstöðvum og listaskólum. Jafnframt er dagskrá í Ráðhúsi

Barnamenningarhátíð í Reykjavík Read More »

Uppspretta – samstarf við menningarstofnanir

Á Uppsprettuvefnum eru margvíslegar upplýsingar um safnfræðslu, útikennslu, tækni, leikjanám, vísindi, samfélagsmál og annað sem er í boði fyrir börn og unglinga, en líka fræðslu sem hægt er að fá  inn á leikskóla, grunnskóla og frístundastarf. Þessi fræðslutilboð eru flest án endurgjalds og í sumum tilfellum er boðið upp á rútu á staðinn. Stofnanir borgarinnar

Uppspretta – samstarf við menningarstofnanir Read More »

Ég er einstakur/stök

Verkefnið Ég er einstakur/stök byggir á ákvæðum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna;  2. greininni um jafnræði barna og bann við mismunun og 7. greininni um rétt sérhvers barns til nafns og ríkisfangs. Tilgangur verkefnisins er að börnin horfi inn á við, skoði styrkleika sína og finni hvað gerir þau einstök. Verkefnið hentar ungum grunnskólabörnum, t.d. í frístundastarfi. 

Ég er einstakur/stök Read More »

Umhverfið er okkar bók

Skóla-og frístundasvið Reykjavíkur og Náttúruskóli Reykjavíkur gáfu 2012 út kennslumyndböndin Umhverfið er okkar bók,  um aðferðir í útinámi og umhverfismennt sem efla náttúru- og umhverfislæsi leikskólabarna, málþroska þeirra og málskilning. Myndböndin voru unnin  í samstarfi fjögurra leikskóla í borginni; Bakkabergs, Hálsaskógar, Steinahlíðar og Holts.  Erla Stefánsdóttir sá um upptökur, klippingu og vinnslu en umsjón með

Umhverfið er okkar bók Read More »

Scroll to Top