3-6 ára

Það kemur SAGA út úr mér – Kennslubók í lestri eftir Herdísi Egilsdóttur

Bók og vefur fyrir alla sem vilja leggja sitt af mörkum til að stuðla að læsi barna. Í bókinni eru leiðbeiningar og skýringar á því hvernig beita skal hljóðlestraraðferð sem byggt er á.Ísak Jónsson skólastjóri innleiddi þá aðferð hér á landi árið 1926. Herdís Egilsdóttir höfundur bókarinnar og kennari og rithöfundur hefur kennt mörg hundruð

Það kemur SAGA út úr mér – Kennslubók í lestri eftir Herdísi Egilsdóttur Read More »

Leikskóli margbreytileikans – ígrundun um námsumhverfi

Í þessum leiðbeiningum, sem gefnar eru út af Evrópumiðstöð um nám án aðgreiningar og sérþarfir, er leitast við að greina aðaleinkenni gæðamenntunar í leikskóla margbreytileikans. Þær eru leiðsögn fyrir starfsfólk til að skoða námsumhverfi leikskólans með margbreytilegan barnahóp í huga. Leiðbeiningarnar byggja á vistkerfiskenningum, þar sem lögð er áhersla á að öll börn tilheyri í

Leikskóli margbreytileikans – ígrundun um námsumhverfi Read More »

Myndband um mikilvægi góðra samskipta (4-10 ára).

Í tilefni af degi gegn einelti 8. nóvember 2019 lét skóla- og frístundasvið gera myndbönd þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir ávarpar börn og ungmenni um mikilvægi góðra samskipta. Annars vegar myndband sem hentar í umræðum með yngri börnum (4-10 ára) og hins vegar eldri börnum (11-16 ára). Myndbandið er fín kveikja að umræðum með börnunum. 8.

Myndband um mikilvægi góðra samskipta (4-10 ára). Read More »

Pennavinaklúbbur

Skemmtilegt er að fara í samstarf við annað frístundaheimili og setja á fót Pennavinaklúbb.  Til dæmis er hægt að gera það innan sömu frístundamiðstöðvar. Þá er best að byrja á því að finna frístundaheimili til samstarfs og finna tengilið sem mun sjá um stofnun klúbbsins á hinu frístundaheimilinu. Pennavinaklúbbur 

Pennavinaklúbbur Read More »

Scroll to Top