3-6 ára

Fræðsla fyrir skólahópa í Húsdýragarðinum

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn (FHG) býður upp á fjölbreytta fræðslu fyrir skólahópa á öllum skólastigum. Leikskólar og grunnskólar Reykjavíkurborgar geta sótt fræðsluna án endurgjalds og það er í boði að sækja fræðsluna allt skólaárið. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þá fræðslu sem í boði er auk þess sem að allir aldurshópar geta komið í

Fræðsla fyrir skólahópa í Húsdýragarðinum Read More »

Fyrirlestur um ADHD

Líðan barna er mikilvægur þáttur í öllu skólastarfi og tilfinningavandi getur haft afgerandi áhrif á námsframvindu. Í þessum fyrirlestri er farið yfir hagnýtar leiðir í kennslu barna með ADHD og hvernig hægt er að auka getu þeirra til náms. Fyrirlestrinuum er ætlað að efla þekkingu kennara á ADHD röskuninni og þeim áskorunum sem henni fylgja.

Fyrirlestur um ADHD Read More »

Green screen í Do Ink

Smáforritið Do Ink er tilvalið til að búa til green screen myndbönd á einfaldan og skemmtilegan hátt. Forritið Hér má sjá kennslumyndbönd í notkun á Do Ink til að búa til Green screen myndbönd frá Erlu og Antoníu í Mixtúru. Forritið er hægt að sækja á iPhone símum og iPad spjaldtölvum.

Green screen í Do Ink Read More »

Sögustund með Sleipni

Lestrarstund með Sleipni Sleipnir – Komdu með á hugarflug! Frá 2016 hefur Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO boðið upp á sögustundir með Sleipni í samvinnu við Borgarbókasafnið með það að markmiði að öll leikskólabörn í Reykjavík eigi þess kost að hitta Sleipni áður en þau hefja grunnskólanám og kynnist lestrargleðinni. Sagan Vetrarævintýri Sleipnis eftir Gerði Kristnýju og

Sögustund með Sleipni Read More »

Scroll to Top