3-6 ára

Jól á Íslandi

Hér má finna umfjöllun um íslenska jólasiði á íslensku og fjölda annarra tungumála. Búið er að taka saman efni á ensku, pólsku, arabísku, kúrdísku, filippseysku, rússnesku, litháísku, albönsku, spænsku, tælensku, víetnömsku, portúgölsku, farsi og rúmensku. Efnið er útbúið af Fjölmenningarteymi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.

Jól á Íslandi Read More »

Venslakort

Venslakort nýtist til þess að vinna á dýptina með börnum með orð og hugtök. Með þeim er hægt er að draga fram hvað er líkt og ólíkt með orðum og hugtökum sem við notum í daglegu tali. Hér að neðan eru einföld dæmi um venslakort (e. Venn diagram).

Venslakort Read More »

Orð-bak-forði

Skemmtilegur leikur sem eflir orðaforða og hugtakaskilning barna með annað móðurmál en íslensku. Leikurinn byggir á því að kennari festir eitt orð eða mynd á bak hvers nemanda án þess að hann viti hvaða orð það er. Nemendur eru kallaðir upp einn í einu. Sá sem kemur upp á að finna út úr því hvert

Orð-bak-forði Read More »

Scroll to Top