6-9 ára

Tilfinningaspilið

Tilfinningaspjöldin kenna 12 tilfinningar sem hægt er að flokka í jákvæðar og erfiðar. Það er mikilvægt að tala ekki um neikvæðar tilfinningar heldur kenna börnum að allar tilfinningar eru eðlilegar og að allir lendi í því í lífinu að upplifa margs konar tilfinningar. Búið er að útbúa leiðbeiningar fyrir tilfinningaspjöldin til að auðvelda starfsfólki í

Tilfinningaspilið Read More »

Fræðsla fyrir skólahópa í Húsdýragarðinum

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn (FHG) býður upp á fjölbreytta fræðslu fyrir skólahópa á öllum skólastigum. Leikskólar og grunnskólar Reykjavíkurborgar geta sótt fræðsluna án endurgjalds og það er í boði að sækja fræðsluna allt skólaárið. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þá fræðslu sem í boði er auk þess sem að allir aldurshópar geta komið í

Fræðsla fyrir skólahópa í Húsdýragarðinum Read More »

Funfy – rafrænn leikjabanki

Í www.funfy.is . sjónræna leikjabankanum, er mikið af leikjum fyrir börn á öllum aldri. Leikirnir eru á ýmsum tungumálum til að ná til sem flestra á einfaldan hátt og hafa hver sitt markmið sem henta afmörkuðum hópi, eða einstaklingi. Leikur er ekki bara leikur, heldur frábær leið til að vinna með ótal þætti sem þarf

Funfy – rafrænn leikjabanki Read More »

Fyrirlestur um ADHD

Líðan barna er mikilvægur þáttur í öllu skólastarfi og tilfinningavandi getur haft afgerandi áhrif á námsframvindu. Í þessum fyrirlestri er farið yfir hagnýtar leiðir í kennslu barna með ADHD og hvernig hægt er að auka getu þeirra til náms. Fyrirlestrinuum er ætlað að efla þekkingu kennara á ADHD röskuninni og þeim áskorunum sem henni fylgja.

Fyrirlestur um ADHD Read More »

Tæknisnilld og sköpunargleði

Markmið þessa verkefnis var að valdefla nemendur í gegnum tækni og sköpun. Verkefnið sem unnið var í Foldaskóla fól í sér að efla starfsmenn í vinnu með upplýsingatækni og fjölbreyttar kennsluaðferðir með það í huga að takast á við þær áskoranir sem felast í breyttu samfélagi og tæknibreytingum. Verkefnið fékk styrk úr þróunar- og nýsköpunarsjóði

Tæknisnilld og sköpunargleði Read More »

Green screen í Do Ink

Smáforritið Do Ink er tilvalið til að búa til green screen myndbönd á einfaldan og skemmtilegan hátt. Forritið Hér má sjá kennslumyndbönd í notkun á Do Ink til að búa til Green screen myndbönd frá Erlu og Antoníu í Mixtúru. Forritið er hægt að sækja á iPhone símum og iPad spjaldtölvum.

Green screen í Do Ink Read More »

Sleipnir á skólabókasafninu

Reykjavík bókmenntaborg UNESCO, í samstarfi við Félag fagfólks á skólabókasöfnum, hefur útbúið nemendapakka fyrir grunnskóla. Efnið er ætlað skólabókasöfnum og/eða kennurum sem geta nýtt það í kennslu og almenna lestrarhvatningu fyrir börn. Skólabókasöfn í Reykjavík fá bækurnar Vetrarævintýri Sleipnis og Sleipnir og stórhættulega fjölskyldutréð gefins frá Bókmenntaborginni og var bókunum dreift í skólana í mars

Sleipnir á skólabókasafninu Read More »

Scroll to Top