Bókasmakk, yndislestur og blöð til útprentunar
Mikilvægt er að fylgjast með yndislestri nemenda og vali þeirra á bókum til yndislesturs. Þegar nýjar sögubækur eru kynntar og áhugi nemenda á bóklestri er kannaður má styðjast við áhugahvetjandi verkefni og blöð. Blöðin hér fyrir neðan gagnast vel til þess.
Bókasmakk, yndislestur og blöð til útprentunar Read More »