6-9 ára

ECORoad – Sjálfbærnimenntun

Ártúnsskóli skipulagði Erasmus+ verkefnið ECO road ásamt skólum frá Belgíu, Finnlandi og Englandi. Markmið verkefnisins var að styrkja menntun til sjálfbærni með því að þróa skólabrag. Góður skólabragur verður ekki til af sjálfu sér og hann viðhelst ekki af sjálfu sér heldur. Ef skólabragurinn á að styðja við menntun til sjálfbærni (eða bara nám yfirleitt) […]

ECORoad – Sjálfbærnimenntun Read More »

33 skemmtileg sönglög

Í tilefni samkomubanns hafa tónmenntakennarar ákveðið að standa fyrir samsöng á netinu. Nú er búið að taka upp 33 myndbönd með skemmtilegum lögum með söng og undirspili frá fjórum tónmenntakennurum. Öll lögin má finna hér fyrir neðan en einnig er hægt að finna lög eftir hvern kennara saman á Vimeo-síðu. Kennararnir sem tekið hafa upp

33 skemmtileg sönglög Read More »

Fræðslugátt Menntamálastofnunar á tímum Covid19

Fræðslugáttin inniheldur námsefni og bjargir sem nýtast sem stuðningur við heimanám. Á henni er að finna rafrænt námsefni Menntamálastofnunar, upplýsingar um efni á vegum RÚV og annað efni sem nýst getur skólasamfélaginu á krefjandi tímum með takmörkuðu skóla- og frístundastarfi. Vefurinn er fyrst og fremst hugsaður sem stuðningur við kennara og skóla sem nú takast

Fræðslugátt Menntamálastofnunar á tímum Covid19 Read More »

Oran – sjálfstyrking fyrir ung börn

Á þessari heimasíðu má finna stutt myndbönd sem fjalla um sjálfstyrkingu barna. Á síðunni eru einnig til sölu bækur fyrir börn og með bókunum fylgir kennsluefni fyrir starfsfólk eða foreldra. Myndböndin á síðunni eru öllum opin en bækurnar eru til sölu. Hver bók tekur á ákveðnum þætti, s.s. sjálfstrausti, hugrekki, líðan o.s.frv. Bækurnar eru stuttar,

Oran – sjálfstyrking fyrir ung börn Read More »

Samfélagsleg nýsköpun

Hvernig getum við í sameiningu skapað lifandi lærdómssamfélag sem styður við lýðræðislega þátttöku, umboð til athafna og leiðtogafærni nemenda með velsæld þeirra og samfélagsins að leiðarljósi? Tilraunasmiðja um samfélagslega nýsköpun felur í sér aðferðarfræði sem hvetur til samtals og lausnarleitar þar sem kafað er á dýptina við að leita svara við flóknum áskorunum.

Samfélagsleg nýsköpun Read More »

Scroll to Top