Kynning á samskiptaforritinu Snap Core First
Tjáskiptaforritið Snap Core First hefur verið staðfært fyrir íslenska notendur. Forritið er notað í Windows spjaldtölvum og augnstýritölvum.Í Klettaskóla eru nemendur að tileinka sér notkun þessa forrits og margir þeirra hafa tekið miklum framförum í tjáningu. Umsjónarkennarar 1. bekkjar í Klettaskóla segja hér frá hvernig þeir nota forritið, m.a. til að leggja inn kjarnaorð og […]
Kynning á samskiptaforritinu Snap Core First Read More »