6-9 ára

Gulrót

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu – Þroskasaga er meistaraverkefni Steinunnar E. Benediktsdóttur við deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Um er að ræða starfendarannsókn í grunnskóla þar sem höfundur gerir grein fyrir eigin reynslu af fyrstu tveimur starfsárum sínum við kennslu. Verkefnið gefur mjög áhugaverða sýn á starf heimilsfræðikennara og starf í grunnskólum […]

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu Read More »

Kraftaverkið ég – Kynfræðsla fyrir yngsta stig

Þetta flotta kennsluefni í kynfræðslu er var búið til af Rut Ingvarsdóttur sem hluti af meistaraverkefni hennar í menntundarfræðum við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Efnið skiptist í þrjá hluta, fræðilega greinargerð, kennsluleiðbeiningar og námsbók í kynfræðslu fyrir 5-8 ára nemendur og má finna allt þetta efni hér fyrir neðan. Verkefnið var eitt sjö meistaraverkefna sem

Kraftaverkið ég – Kynfræðsla fyrir yngsta stig Read More »

Vika6

Í Viku6 sem er haldin í sjöttu viku hvers árs er lögð sérstök áhersla á kynfræðslu og kynheilbrigði í grunnskólum og félagsmiðstöðvum borgarinnar. Hér í þessu verkfæri má finna samansafn af fjölbreyttu efni sem hægt er að nýta í VikuSex og auðvitað allt árið! Á vef Viku6 má finna fjölbreytt kynfræðsluefni fyrir börn á öllum

Vika6 Read More »

Vefsíður og viðbætur

Í nóvember 2020 voru kennarar beðnir að deila gagnlegum vefsíðum og vafra viðbótum sem væru gagnlegar í undir myllumerkinu #menntaspjall og #12dagaTwitter. Anna María K. Þorkelsdóttir kennsluráðgjafi hjá Skóla- og frístundadeild Breiðholts tók saman lista með því sem kennara deildu.

Vefsíður og viðbætur Read More »

Íslenskir tyllidagar á mörgum tungumálum

Hér má finna útskýringar á íslenskum hátíðisdögum og siðum á fjölda tungumála. Búið er að taka saman efni á ensku, pólsku, filippseysku, litháísku, spænsku, tælensku, víetnömsku, albönsku, arabísku, rússnesku, rúmensku og portúgölsku. Fljótlega munu bætast við þýðingar á kúrdísku. Efnið er útbúið af Fjölmenningarteymi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.

Íslenskir tyllidagar á mörgum tungumálum Read More »

Jól á Íslandi

Hér má finna umfjöllun um íslenska jólasiði á íslensku og fjölda annarra tungumála. Búið er að taka saman efni á ensku, pólsku, arabísku, kúrdísku, filippseysku, rússnesku, litháísku, albönsku, spænsku, tælensku, víetnömsku, portúgölsku, farsi og rúmensku. Efnið er útbúið af Fjölmenningarteymi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.

Jól á Íslandi Read More »

Styrkleikaspil

Allir hafa sína styrkleika, en þeir eru ekki alltaf sýnilegir og við þurfum að læra að þekkja þá. VIA-strenght er þekkt styrkleikapróf með 24 skilgreindum styrkleikum.  Þeir sem birtast efst eru helstu styrkleikar einstaklingsins sem tekur prófið. Það þýðir ekki að sá einstaklingur hafi ekki alla hina styrkleikana, þeir eru bara ekki eins greinilegir. Mikilvægt

Styrkleikaspil Read More »

Venslakort

Venslakort nýtist til þess að vinna á dýptina með börnum með orð og hugtök. Með þeim er hægt er að draga fram hvað er líkt og ólíkt með orðum og hugtökum sem við notum í daglegu tali. Hér að neðan eru einföld dæmi um venslakort (e. Venn diagram).

Venslakort Read More »

Scroll to Top