Seesaw – námsumsjónarkerfi
Seesaw er námsumsjónarkerfi sem hentar vel á yngstu stigum skóla- og frístundastarfs. Verkfærið er byggt upp sem rafræn feril- og verkefnamappa. Foreldrar/forsjáraðilar geta fylgst með þegar verkefnum er bætt í möppuna með því að sækja smáforrit eða að skrá sig inn á vef Seesaw. Einnig er hægt að fá textaskilaboð eða tölvupóst. Kennari sendir foreldrum/forsjáraðilum […]
Seesaw – námsumsjónarkerfi Read More »