9-12 ára

Gulrót

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu – Þroskasaga er meistaraverkefni Steinunnar E. Benediktsdóttur við deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Um er að ræða starfendarannsókn í grunnskóla þar sem höfundur gerir grein fyrir eigin reynslu af fyrstu tveimur starfsárum sínum við kennslu. Verkefnið gefur mjög áhugaverða sýn á starf heimilsfræðikennara og starf í grunnskólum

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu Read More »

Vika6

Í Viku6 sem er haldin í sjöttu viku hvers árs er lögð sérstök áhersla á kynfræðslu og kynheilbrigði í grunnskólum og félagsmiðstöðvum borgarinnar. Hér í þessu verkfæri má finna samansafn af fjölbreyttu efni sem hægt er að nýta í VikuSex og auðvitað allt árið! Á vef Viku6 má finna fjölbreytt kynfræðsluefni fyrir börn á öllum

Vika6 Read More »

Landafræði heimsins með fánum

Þetta frábæra kennsluefni í landafræði var hannað með þeim megintilgangi að vekja áhuga ákveðins nemendahóps í sérdeild fyrir einhverfa en jafnramt auka þekkingu á landafræði heimsins. Efnið getur þó hentað fyrir alla nemendur sem glíma við hamlanir en á ekki síður erindi til almennra nemenda. Efnið skiptist niður í 5 bækur eða heimsálfurnar, sem hægt er

Landafræði heimsins með fánum Read More »

Vefsíður og viðbætur

Í nóvember 2020 voru kennarar beðnir að deila gagnlegum vefsíðum og vafra viðbótum sem væru gagnlegar í undir myllumerkinu #menntaspjall og #12dagaTwitter. Anna María K. Þorkelsdóttir kennsluráðgjafi hjá Skóla- og frístundadeild Breiðholts tók saman lista með því sem kennara deildu.

Vefsíður og viðbætur Read More »

Íslenskir tyllidagar á mörgum tungumálum

Hér má finna útskýringar á íslenskum hátíðisdögum og siðum á fjölda tungumála. Búið er að taka saman efni á ensku, pólsku, filippseysku, litháísku, spænsku, tælensku, víetnömsku, albönsku, arabísku, rússnesku, rúmensku og portúgölsku. Fljótlega munu bætast við þýðingar á kúrdísku. Efnið er útbúið af Fjölmenningarteymi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.

Íslenskir tyllidagar á mörgum tungumálum Read More »

Scroll to Top