Verkefnahefti um Réttindaskóla og Réttindafrístund UNICEF
Í heftinu má finna fjölmörg verkefni og hugmyndir sem nýtast í starfi með börnum á yngsta stigi, mið- og unglingastigi, með öðru starfsfólki á starfsmannafundum eða á fundum með foreldrum og forsjáraðilum.
Verkefnahefti um Réttindaskóla og Réttindafrístund UNICEF Read More »