9-12 ára

Menningarmót

Á Menningarmótum fá nemendur tækifæri til að hittast og kynna sína persónulegu menningu í hvetjandi umhverfi. Ekki er endilega um að ræða þjóðarmenningu eða upprunamenningu einstaklinga heldur er markmiðið að hver og einn varpi ljósi á það sem skiptir hann mestu máli eða vekur áhuga hans. Í þessu myndbandi er sýnt frá menningarmóti í 5. bekk í […]

Menningarmót Read More »

Gulrót

Leiðbeiningar og viðmið um val á fulltrúum nemenda í skólaráð grunnskóla

Fjallað er almennt um starf skólaráða og hvernig best er að standa að vali á fulltrúum í ráðið. Áhugasömum er bent á nánari upplýsingar um starf skólaráða, s.s. handbók og myndbönd, auk þess þess sem kynnt eru þátttökulíkön sem gott er að hafa að leiðarljósi í lýðræðisvinnu með börnum.

Leiðbeiningar og viðmið um val á fulltrúum nemenda í skólaráð grunnskóla Read More »

A BRA KA DA BRA

Listasafn Reykjavíkur kynnir í samstarfi við listamanninn Krassasig nýja fræðsluþætti um samtímalist – A BRA KA DA BRA! Þættirnir eru unnir í tengslum við nýjan fræðsluvef Listasafns Reykjavíkur A Bra Ka Da Bra og sýninguna Abrakadabra – töfrar samtímalistar í Hafnarhúsi. Abrakadabra er nýtt svæði á heimasíðu Listasafns Reykjavíkur sem verður áfram aðgengilegt. Þar er

A BRA KA DA BRA Read More »

Kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskóla

Í þessari greinargerð eftir Bjarklindi Björk Gunnarsdóttur er gott yfirlit yfir kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskólabörn. Yfirlitið er skýrt og aðgengilegt og kennsluefnið í ýmsu formi, s.s. myndefni, lesefni og leikjum og bæði á íslensku og ensku. Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Hún leiðir til aukins skilnings á

Kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskóla Read More »

Scroll to Top