9-12 ára

Raunstærð landa á jörðinni

Þar sem jörðin er er breiðari um miðbaug en fullkomin kúla myndast skekkja við gerð landakorta. Lönd fjarri miðbaug virðast stærri/minni en þau eru eftir því hvort kortið er gert með norðlægum eða suðlægum halla. Á þessari vefsíðu er hægt er að bera saman raunverulega stærð landa á sjónrænan hátt. Landið er valið og síðan […]

Raunstærð landa á jörðinni Read More »

Rætur – þættir um fólk sem á rætur um allan heim

Fimm sjónvarpsþættir á ruv.is um fólk sem hefur sest að á Íslandi af ólíkum ástæðum. Í þáttunum er fjallað um innflytjendur á Íslandi, siði og venjur í ólíkum löndum, sambýli íslenskunnar og annara tungumála, að vera útlendingur á íslenskum vinnumarkaði og birtingarmyndir innflytjenda í fjölmiðlum. Hver þáttur er um 30 mín.

Rætur – þættir um fólk sem á rætur um allan heim Read More »

Hljómleikur

Hljómleikur er kennslubók í ukulele- og hljómborðsleik fyrir byrjendur á miðstigi grunnskóla eða forskóladeildir tónlistarskóla. Bókin er afurð meistaraverkefnis Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur við listkennsludeild Listaháskóla Íslands. Á vef bókarinnar er hægt að kaupa bókina og hafa samband við Helgu Þórdísi sem býður upp á námskeið þar sem stuðst er við efni bókarinnar. Verkefnið var eitt sjö

Hljómleikur Read More »

Facebook-hópar brúarsmiða MML fyrir foreldra á mismunandi tungumálum

Þetta er verkfæri sem starfsfólk í skóla- og frístundastarfi getur bent foreldrum á. ARABÍSKU- OG KÚRDÍSKUMÆLANDI FORELDRAR Á ÍSLANDI صفحة المعلومات لأولیاء الأمور في ریکیافیک FILIPPSEYSKUMÆLANDI FORELDRAR Á ÍSLANDI Mga Pilipinong Magulang sa Iceland PÓLSKUMÆLANDI FORELDRAR Á ÍSLANDI Informacje dla polskich rodziców w Islandii ENSKUMÆLANDI FORELDRAR Á ÍSLANDI Facebook group for parents in English

Facebook-hópar brúarsmiða MML fyrir foreldra á mismunandi tungumálum Read More »

Gulrót

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu – Þroskasaga er meistaraverkefni Steinunnar E. Benediktsdóttur við deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Um er að ræða starfendarannsókn í grunnskóla þar sem höfundur gerir grein fyrir eigin reynslu af fyrstu tveimur starfsárum sínum við kennslu. Verkefnið gefur mjög áhugaverða sýn á starf heimilsfræðikennara og starf í grunnskólum

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu Read More »

Scroll to Top