Starfsfólk

Gulrót

Leiðbeiningar og viðmið um val á fulltrúum nemenda í skólaráð grunnskóla

Fjallað er almennt um starf skólaráða og hvernig best er að standa að vali á fulltrúum í ráðið. Áhugasömum er bent á nánari upplýsingar um starf skólaráða, s.s. handbók og myndbönd, auk þess þess sem kynnt eru þátttökulíkön sem gott er að hafa að leiðarljósi í lýðræðisvinnu með börnum.

Leiðbeiningar og viðmið um val á fulltrúum nemenda í skólaráð grunnskóla Read More »

A BRA KA DA BRA

Listasafn Reykjavíkur kynnir í samstarfi við listamanninn Krassasig nýja fræðsluþætti um samtímalist – A BRA KA DA BRA! Þættirnir eru unnir í tengslum við nýjan fræðsluvef Listasafns Reykjavíkur A Bra Ka Da Bra og sýninguna Abrakadabra – töfrar samtímalistar í Hafnarhúsi. Abrakadabra er nýtt svæði á heimasíðu Listasafns Reykjavíkur sem verður áfram aðgengilegt. Þar er

A BRA KA DA BRA Read More »

Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf; Hefur þú áhuga?

Hvernig styðjum við kennaranema og nýliða í starfi og stuðlum að starfsvexti þeirra og skólaþróun? Í þessu myndbandi eru kynnt námstækifæri á Menntavísindasviði HÍ og sýnd dæmi um leiðsagnarsamtal kennsluráðgjafa og kennaranema. Myndbandið var sýnt á menntastefnumóti skóla- og frístundasviðs vorið 2021.  

Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf; Hefur þú áhuga? Read More »

Frá kennara til kennara – að auka gæði í kennslu

Í þessu myndbandi er rætt um gæði kennslu og leiðir til að auka hana með myndbandsupptökum í kennslustundum. Kennarar víðs vegar að af landinu hafa tekið þátt í starfsþróunarverkefni um gæði kennslu á unglingastigi . Þeir tóku kennsluna upp á myndband og rýndu hana með aðstoð sérstaks greiningarramma PLATO. Verkefnið endaði með fjölsóttri málstofu þar sem

Frá kennara til kennara – að auka gæði í kennslu Read More »

Scroll to Top