Starfsfólk

Miðstöð um stafrænt æskulýðsstarf

Í Finnlandi er starfandi miðstöð sem kallast „Verke“ sem veitir þeim sem vinna með rafrænt æskulýðsstarf stuðning og ráðgjöf. Miðað er að því að veita þeim vinna með ungu fólki tækifæri til að nota starfræna miðla og tækni í starfi með velferð og jafnrétti að leiðarljósi. „Verke“ hefur það að markmiði að miðla þekkingu um […]

Miðstöð um stafrænt æskulýðsstarf Read More »

Samfélagsleg nýsköpun

Hvernig getum við í sameiningu skapað lifandi lærdómssamfélag sem styður við lýðræðislega þátttöku, umboð til athafna og leiðtogafærni nemenda með velsæld þeirra og samfélagsins að leiðarljósi? Tilraunasmiðja um samfélagslega nýsköpun felur í sér aðferðarfræði sem hvetur til samtals og lausnarleitar þar sem kafað er á dýptina við að leita svara við flóknum áskorunum.

Samfélagsleg nýsköpun Read More »

Allir vinir – forvarnir gegn einelti

Verkefnið Allir vinir hvílir á þremur grundvallarþáttum; félagsfærni, vináttu og samvinnu og miðar að forvörnum gegn einelti. Kennarar geta lagt fyrir nemendur könnunarpróf til að meta félagslega stöðu einstaklinga og hópsins sem heildar. Einstaklingsvinnan gengur út á að styrkja jákvæða hegðun og börnin sjálf sem einstaklinga, ásamt því að breyta neikvæðri hegðun eða þeirri hegðun

Allir vinir – forvarnir gegn einelti Read More »

Scroll to Top