Starfsfólk

Áttavitinn – upplýsingagátt

Á Áttavitanum má finna alls slags upplýsingar fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára um nám, vinnu, heilsu, frístundir, kynlíf, staðalmyndir, fjármál og margt fleira.

Alls kyns um kynþroskann

Á vef Menntamálastofnunar er fræðslumyndbandið Alls kyns um kynþroskann. Höfundur þess er Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Þetta er teiknimynd sem ætluð er fyrir nemendur á miðstigi. Myndin er ágætis kveikja að umræðum í nemendahópum. Skoða fræðslumyndbandið.

Sterkari út í lífið

Flottur vefur með efni sem er ætlað að auðvelda samtöl um ýmislegt sem snertir styrkingu sjálfsmyndar barna og unglinga. Á vefnum er meðal annars að finna gagnlegar verkfærakistur fyrir grunnstig, miðstig og unglingastig þar sem finna má efni um gagnrýna hugsun, núvitund og hugarró og sjálfsmynd. Sjálfsmynd – Sterkari út í lífið

Scroll to Top
Scroll to Top