Starfsfólk

Börn og unglingar á yfirsnúningi

Hér má finna upptöku frá fræðslufundi HÍ um mikilvægi svefns og næringar fyrir börn og ungmenni og innbyrðis tengsl þessara þátta.  Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við Læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild skólans, fjalla um mikilvægi svefns og næringar fyrir börn og ungmenni og innbyrðis tengsl þessara þátta. 

Börn og unglingar á yfirsnúningi Read More »

Virðing og umhyggja – ákall 21. aldar

Áhugaverð bók eftir Sigrúnu Aðalbjarnardóttur um mikilvægi virðingar, umhyggju, vináttu og kærleiks í samskiptum fólks. Í bókinni fjallar Sigrún Aðalbjarnardóttir m.a. um mikilvægi þess að rækta mikilvæg gildi í samskiptum fólks sem almenn samstaða ríkir um: virðingu og umhyggju, vináttu og kærleika, réttlæti og umburðarlyndi. Megináhersla er lögð á hversu brýnt sé að efla samskiptahæfni

Virðing og umhyggja – ákall 21. aldar Read More »

Þátttökulíkan Shier um raunverulega þátttöku barna

Fræðigrein eftir Shier sem birtist í tímaritinu Children&Society 2001. Yfirskrift greinarinnar er Pathways to Participation: Openings,Opportunities and Obligations. Þar fjallar Shier um hvernig best er að stuðla að raunverulegri þátttöku barna í málum er þau varðar. Í greininni gagnrýnir hann þátttökulíkan Roger Hart, sem svo margir kannast við, og setur fram sitt eigið.

Þátttökulíkan Shier um raunverulega þátttöku barna Read More »

Að efla lýðræði í frjálsum leik

Grein eftir Gunnlaug Sigurðsson í Netlu þar sem fjallað er um fræðilegan grunn að þróunarverkefni um lýðræði í frjálsum leik. Í greininni Lýðræði í frjálsum leik barna sem birtist í Netlu, veftímariti um uppeldi og menntun, er fjallað um hvaða fræði lágu til grundvallar  þróunarverkefnis sem unnið var í leikskóla. Markmið verkefnisins var að efla

Að efla lýðræði í frjálsum leik Read More »

Staða siðferðis- og skapgerðarmenntunar á Íslandi

Fræðigrein eftir Kolbrúnu Þ. Pálsdóttur í Netlu þar sem leitast er eftir að varpa ljósi á stöðu siðferðis- og skapgerðarmenntunar innan skóla og stöðu slíkrar menntunar á Íslandi. Í greininni veltir höfundur því einnig upp hvort að óformlegt nám eigi erindi inn í skóla Í Netlu, veftímariti um uppeldi og menntun, eru ritrýndar greinar, m.a.

Staða siðferðis- og skapgerðarmenntunar á Íslandi Read More »

Scroll to Top