Frístundastarf

Öll í sama liði

Vanlíðan barna og unglinga hefur aukist síðustu ár samkvæmt niðurstöðum R&G. Fagfólk og aðrir sem starfa með börnum og unglingum hafa upplifað aukningu í slæmri orðræðu og óæskilega hegðun í barna og unglingahópum. Öll í sama liði er verkefni sem hefur það að markmiði að ýta undir jákvæð samskipti barna og unglinga, stuðla að því […]

Öll í sama liði Read More »

Heildræn fræðslunálgun í félagsmiðstöðvastarfi

Markmið verkefnisins er að búa til stöðu fyrir verkefnastjóra fræðslumála sem hefði það hlutverk að halda utan um alla fræðslu frístundamiðstöðvarinnar. Í hverjum mánuði yfir skólaárið verður mismunandi fræðsluáhersla sem miðlað verður til barna- og unglinga ásamt starfsfólks og foreldra í hverfunum. Aukin áhersla verður lögð á að efla fræðslu til barna á miðstigi og

Heildræn fræðslunálgun í félagsmiðstöðvastarfi Read More »

Tökum samtalið! Klám er ekki kynfræðsla

Markmið verkefnisins er að tryggja börnum og unglingum tæki og tól til að þroskast kynferðislega á heilbrigðan hátt og hvetja til að taka ábyrgð á eigin lífi sem aftur eflir sjálfið, o.fl. Þátttakendur í verkefninu eru frístundamiðstöðin Tjörnin, Stígamót, Jafnréttisskóli Reykjavíkur, Menntavísindasvið HÍ og Rannkyn. Verkefnastjóri er Eva Halldóra Guðmundsdóttir Skólaárið 2021-2022 fékk verkefnið 5.000.000

Tökum samtalið! Klám er ekki kynfræðsla Read More »

Hinsegyn-Hinseginvænni Grafarvogur og Kjalarnes

Markmið verkefnisins er að efla fræðslu og vitund um hinsegin málefni meðal starfsfólks grunnskóla og félagsmiðstöðva í Grafarvogi. Einnig að efla fræðslu og vitund um hinsegin málefni meðal nemenda á unglingastigi og að vinna markvisst með hinsegin unglingum í hverfinu  til að bæta geðheilsu þeirra, auka félagsfærni og styðja. Í þessu samverkefni taka þátt Gufunesbær,

Hinsegyn-Hinseginvænni Grafarvogur og Kjalarnes Read More »

Kyn- og ofbeldisfræðsla í félagsmiðstöðvum, fræði og fagstarf

Með því að tryggja börnum og unglingum tæki og tól til að þroskast kynferðislega á heilbrigðan hátt styrkjum við þau í sjálfstæðum ákvörðunum og hvetjum þau til að taka ábyrgð á eigin lífi og efla þar með sjálfið,  o.fl. Stór hluti verkefnisins er unnin í samstarfi við Benediktu Sörensen/RannTóm sem er að gera doktorsrannsókn, sem

Kyn- og ofbeldisfræðsla í félagsmiðstöðvum, fræði og fagstarf Read More »

Betra Breiðholt fyrir unglinga

Samstarfsverkefni skóla- og frístundadeildar Breiðholts, Þjónustumiðstöðvar Breiðholts og Keðjunnar sem miðar að því að mæta flóknum bráðavanda sem upp kemur meðal unglinga, með snemmtæka íhlutun að leiðarljósi. Verkefnið er unnið af þverfaglegu teymi skipuðu lykilstarfsfólki áðurnefndra stofnana auk teymisstjóra. Teyminu er ætlað að setja fram einstaklingsmiðaða framkvæmdaráætlun er varðar ungling eða hóp unglinga þar sem

Betra Breiðholt fyrir unglinga Read More »

VAXANDI

Vaxandi er verkefni sem gengur út á að valdefla börn og unglinga með innleiðingu á hæfniþáttum í menntastefnu Reykjavíkurborgar, auka fagmennsku í frístundastarfi, minnka streitu hjá börnum, unglingum og starfsmönnum og auka samstarf milli fagaðila.  Það gerum við með því að fá markvissa innlögn og aðstoða við að innleiða þætti menntastefnunnar með því að fá

VAXANDI Read More »

Öll sem eitt

Öll sem eitt! er þróunarverkefni sem miðar að því að bæta líðan hinsegin barna og unglinga og bregðast við þeim auknu þörfum fyrir þjónustu við hinsegin börn og unglinga í skólum og félagsmiðstöðvum. Unnið verður að því að auka virkni og þátttöku hinsegin barna og unglinga í faglegu frístundastarfi með því að bjóða upp á

Öll sem eitt Read More »

Frístundafræðingur á miðstigi

Verkefnið felur í sér að búa til stöðu frístundafræðings í þeim tilgangi að efla félagsfærni, sjálfsmynd, veita umhyggju og auka virka þátttöku barna á aldrinum 10-12 ára í Engjaskóla og Borgaskóla. Verkefnið er nýtt og hefur ekki unnið áður hér á landi svo vitað sé. Fyrirmyndin er fengin úr hugmyndafræði og verkefnum sem frístundafræðingar á

Frístundafræðingur á miðstigi Read More »

Draumasviðið – tækifæri sköpunar

Samstarfsverkefni Tjarnarinnar/100 og 1, Austurbæjarskóla og Háskóla Íslands. Markmiðið með verkefninu er að styrkja félagsfærni og efla jákvæð samskipti meðal unglinga í Austurbæjarskóla í gegnum listsköpun með því að búa til samsköpunarverk þar sem unglingarnir semja eða velja viðfangsefni til að setja upp á sviði. Áhersla er lögð á að vinna með sjálfsmynd unglinganna, hópinn

Draumasviðið – tækifæri sköpunar Read More »

Scroll to Top