Frístundastarf

Kyn- og ofbeldisfræðsla í félagsmiðstöðvum, fræði og fagstarf

Með því að tryggja börnum og unglingum tæki og tól til að þroskast kynferðislega á heilbrigðan hátt styrkjum við þau í sjálfstæðum ákvörðunum og hvetjum þau til að taka ábyrgð á eigin lífi og efla þar með sjálfið,  o.fl. Stór hluti verkefnisins er unnin í samstarfi við Benediktu Sörensen/RannTóm sem er að gera doktorsrannsókn, sem […]

Kyn- og ofbeldisfræðsla í félagsmiðstöðvum, fræði og fagstarf Read More »

Betra Breiðholt fyrir unglinga

Samstarfsverkefni skóla- og frístundadeildar Breiðholts, Þjónustumiðstöðvar Breiðholts og Keðjunnar sem miðar að því að mæta flóknum bráðavanda sem upp kemur meðal unglinga, með snemmtæka íhlutun að leiðarljósi. Verkefnið er unnið af þverfaglegu teymi skipuðu lykilstarfsfólki áðurnefndra stofnana auk teymisstjóra. Teyminu er ætlað að setja fram einstaklingsmiðaða framkvæmdaráætlun er varðar ungling eða hóp unglinga þar sem

Betra Breiðholt fyrir unglinga Read More »

VAXANDI

Vaxandi er verkefni sem gengur út á að valdefla börn og unglinga með innleiðingu á hæfniþáttum í menntastefnu Reykjavíkurborgar, auka fagmennsku í frístundastarfi, minnka streitu hjá börnum, unglingum og starfsmönnum og auka samstarf milli fagaðila.  Það gerum við með því að fá markvissa innlögn og aðstoða við að innleiða þætti menntastefnunnar með því að fá

VAXANDI Read More »

Öll sem eitt

Öll sem eitt! er þróunarverkefni sem miðar að því að bæta líðan hinsegin barna og unglinga og bregðast við þeim auknu þörfum fyrir þjónustu við hinsegin börn og unglinga í skólum og félagsmiðstöðvum. Unnið verður að því að auka virkni og þátttöku hinsegin barna og unglinga í faglegu frístundastarfi með því að bjóða upp á

Öll sem eitt Read More »

Frístundafræðingur á miðstigi

Verkefnið felur í sér að búa til stöðu frístundafræðings í þeim tilgangi að efla félagsfærni, sjálfsmynd, veita umhyggju og auka virka þátttöku barna á aldrinum 10-12 ára í Engjaskóla og Borgaskóla. Verkefnið er nýtt og hefur ekki unnið áður hér á landi svo vitað sé. Fyrirmyndin er fengin úr hugmyndafræði og verkefnum sem frístundafræðingar á

Frístundafræðingur á miðstigi Read More »

Draumasviðið – tækifæri sköpunar

Samstarfsverkefni Tjarnarinnar/100 og 1, Austurbæjarskóla og Háskóla Íslands. Markmiðið með verkefninu er að styrkja félagsfærni og efla jákvæð samskipti meðal unglinga í Austurbæjarskóla í gegnum listsköpun með því að búa til samsköpunarverk þar sem unglingarnir semja eða velja viðfangsefni til að setja upp á sviði. Áhersla er lögð á að vinna með sjálfsmynd unglinganna, hópinn

Draumasviðið – tækifæri sköpunar Read More »

Markviss íslenskukennsla fjöltyngdra nemenda

Samstarfsverkefni Foldaskóla, Hamraskóla, Húsaskóla, frístundaheimilanna Simbaðs, Regnbogalands og Kastala og Háskóla Íslands. Markmið verkefnisins er að auka orðaforða, lesskilning og tjáningarfærni fjöltyngdra nemenda af erlendum uppruna til að þeir verði betur læsir á samfélag og nærumhverfi sitt og umfram allt gefa þeim sterkan grunn fyrir áframhaldandi nám hér á landi. Efla sjálfsmynd og trú á

Markviss íslenskukennsla fjöltyngdra nemenda Read More »

Betri Bústaðir – Svefn, orkudrykkir og rafrettur

Samstarfsverkefni Kringlumýrar, Réttarholtsskóla, Fossvogsskóla, Breiðagerðisskóla, Þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis, íþróttafélagsins Víkings, Skátafélagsins  Garðbúa, foreldrafélaga Réttarholtsskóla, Fossvogsskóli og Breiðagerðisskóla. Markmið þessa verkefnis endurspeglar fyrst og fremst í heilbrigðisþátt Menntastefnunnar þar sem markmið verkefnisins snúast um líkamlegt og andlegt heilbrigði barna og unglinga. Einnig snerta þessi markmið sjálfsmynd barna og unglinga og má þar nefna sjálfsaga og

Betri Bústaðir – Svefn, orkudrykkir og rafrettur Read More »

Rafíþróttaver

Verkefni á vegum Tjarnarinnar, Gleðibankans og Hlíðaskóla. Helstu markmið verkefnisins er að styrkja sjálfsmynd þeirra sem spila tölvuleiki það mikið að notkunin hafi ekki skaðleg áhrif á hvernig þau sjá og upplifa sig.  Áhugaleysi á öðrum tómstundum, félagslífi og námi einkennir þennan hóp vegna þeirrar vantrúar sem þau hafa á eigin getu og markmiðið er

Rafíþróttaver Read More »

Allir með – valnámskeið

Samstarfsverkefni Hagaskóla, Laugalækjarskóla, Frosta félagsmiðstöðvar og Kolbrúnar Þ. Pálsdóttur HÍ. Markmiðið er einkum að rjúfa félagslega einangrun nemenda af erlendum uppruna á markvissan hátt og veita þeim stuðning í námi og félagslífi. Einnig að gefa íslenskum nemendum tækifæri til þess að kynnast þessum samnemendum sínum á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt og stuðla þannig að samfélagslegri

Allir með – valnámskeið Read More »

Scroll to Top