Frístundafræðingur á miðstigi
Verkefnið felur í sér að búa til stöðu frístundafræðings í þeim tilgangi að efla félagsfærni, sjálfsmynd, veita umhyggju og auka virka þátttöku barna á aldrinum 10-12 ára í Engjaskóla og Borgaskóla. Verkefnið er nýtt og hefur ekki unnið áður hér á landi svo vitað sé. Fyrirmyndin er fengin úr hugmyndafræði og verkefnum sem frístundafræðingar á […]
Frístundafræðingur á miðstigi Read More »