Betri Bústaðir – Svefn, orkudrykkir og rafrettur
Samstarfsverkefni Kringlumýrar, Réttarholtsskóla, Fossvogsskóla, Breiðagerðisskóla, Þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis, íþróttafélagsins Víkings, Skátafélagsins Garðbúa, foreldrafélaga Réttarholtsskóla, Fossvogsskóli og Breiðagerðisskóla. Markmið þessa verkefnis endurspeglar fyrst og fremst í heilbrigðisþátt Menntastefnunnar þar sem markmið verkefnisins snúast um líkamlegt og andlegt heilbrigði barna og unglinga. Einnig snerta þessi markmið sjálfsmynd barna og unglinga og má þar nefna sjálfsaga og […]
Betri Bústaðir – Svefn, orkudrykkir og rafrettur Read More »