Fræðilegt

Túlkar án landamæra, arabíska

Samantekt frá samtökunum Túlkar án landamæra um arabísku og arabísk málsvæði. Hún sýnir á hve stórt málsvæði arabískunnar er og hve ólíkar mállýskurnar geta verið. Þetta nýtist þegar við pöntum túlka eða skipuleggjum þýðingar því ekki er nóg að panta arabískumælandi túlk, heldur þarf túlkurinn að koma frá sama eða svipuðu málsvæði til þess að

Túlkar án landamæra, arabíska Read More »

Fjölmenningarvefur Kópavogs

Á fjölmenningarvef Kópavogs hefur verið safnað saman heimatilbúnu námsefni og öðrum upplýsingum sem nýtast þeim sem vinna með börnum og unglingum með annað móðurmál en íslensku. Á vefnum er hægt að finna efni fyrir leikskóla, grunnskóla og frístundastarf auk þess sem að þar má finna efni fyrir íþróttafélög. Efninu sem safnað hefur verið saman kemur

Fjölmenningarvefur Kópavogs Read More »

Fuglavefurinn

Á Fuglavef Menntamálastofnunar er margvíslegur fróðleikur um íslenska fugla, útlit þeirra, rödd, hegðun, búsvæðaval, farhætti, varphætti o.fl. Þar má jafnframt finna ýmsan fróðleik um fuglaskoðun.

Fuglavefurinn Read More »

Scroll to Top