Biophilia og LÁN í Kvistaborg – Rassgat það eru allir með þetta
Í þessu myndbandi er fjallað um hvernig Biophilia, menntaverkefni Bjarkar Guðmundsdóttur, og systurverkefni þess, Listrænt ákall til náttúrunnar (LÁN) hafa umbreytt starfi með elstu börnunum í leikskólanum Kvistaborg og stuðlað að heimspekilegri umræðu og magnaðri sköpun barnanna. Skoðað er hvernig verkefnin eru unnin með börnunum og hvernig þau breytast í takt við barnahópinn hverju sinni. Erna Agnes […]
Biophilia og LÁN í Kvistaborg – Rassgat það eru allir með þetta Read More »