Ítarefni

Tví- og fjöltyngi

Hér má finna þrjá frábæra bæklinga um tvítyngi og fjöltyngi sem ætlaðir eru foreldrum og starfsfólki leik- og grunnskóla. Bæklingunum er ætlað að vera ítarefni til viðbótar foreldraviðtali með ráðgjöf eða foreldrafræðslu um málheim fjöltyngdra barna og gæðamálörvun. Foreldri bregst við tjáningu barnsins síns Málþroski tvítyngdra barna Tvítyngt barn og tungumál þess Miðja máls og […]

Tví- og fjöltyngi Read More »

Velkomin til starfa í leikskóla – meistaraverkefni

Velkomin til starfa í leikskóla – Stafrænt fræðsluefni fyrir leiðbeinendur við upphaf starfs er fræðsluefni fyrir nýja leiðbeinendur í leikskólum og leiðbeiningar fyrir þá sem taka á móti þeim til starfa. Verkefnið er lokaverkefni Melkorku Kjartansdóttur við deild kennslu- og menntunarfræða í Háskóla Íslands. Verkefnið var eitt sjö meistaraverkefna sem fékk viðurkenningu skóla- og frístundaráðs

Velkomin til starfa í leikskóla – meistaraverkefni Read More »

Heilabrot – þættir um andlega heilsu

Í þáttunum kryfja Steiney Skúladóttir og Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir til mergjar geðheilsu ungs fólks en kvíði og aðrir andlegir kvillar eru sívaxandi vandamál.  Fjallað er um nokkra tiltekna kvilla, meðferð og mögulegar úrlausnir, algengar mýtur og rætt við fólk sem hefur greinst með geðröskun, aðstandendur og fagfólk. Þættirnir eru sex og um 30 mínútur hver.

Heilabrot – þættir um andlega heilsu Read More »

Huldukonur í sögunni

Huldukonur í sögunni er námsefni sem fjallar um hinsegin konur og hinseginleika í Íslandssögunni. Sjónum er beint að konum og hinsegin kynverund í sögu Íslands. Námsefnið byggir á nýlegum rannsóknum á íslenskri hinsegin sögu, hinsegin sagnfræði og hinsegin menntunarfræði og beinir athygli að samspili kyns, kynvitundar, kynhneigðar, búsetu og stéttarstöðu. Einnig er lögð áhersla á

Huldukonur í sögunni Read More »

Hljómleikur

Hljómleikur er kennslubók í ukulele- og hljómborðsleik fyrir byrjendur á miðstigi grunnskóla eða forskóladeildir tónlistarskóla. Bókin er afurð meistaraverkefnis Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur við listkennsludeild Listaháskóla Íslands. Hægt að fylgjast með fréttum af bókinni á Facebook og hafa samband við Helgu Þórdísi sem býður upp á námskeið þar sem stuðst er við efni bókarinnar. Verkefnið var

Hljómleikur Read More »

Scroll to Top