Að tala við börn um klám – miðstig
Í þessum leiðbeiningum sem teknar voru saman af Jafnréttisskóla Reykjavíkur má finna ráðleggingar til starfsmanna í skóla- og frístundastarfi og foreldra um hvernig hægt er að ræða klám við börn á miðstigi. Það er því miður staðreynd að stór hluti barna verður var við klám í sínu umhverfi á þessum aldri og því nauðsynlegt að […]
Að tala við börn um klám – miðstig Read More »