Kveikjur

Samfélagsleg nýsköpun

Hvernig getum við í sameiningu skapað lifandi lærdómssamfélag sem styður við lýðræðislega þátttöku, umboð til athafna og leiðtogafærni nemenda með velsæld þeirra og samfélagsins að leiðarljósi? Tilraunasmiðja um samfélagslega nýsköpun felur í sér aðferðarfræði sem hvetur til samtals og lausnarleitar þar sem kafað er á dýptina við að leita svara við flóknum áskorunum.

Samfélagsleg nýsköpun Read More »

Sögur – þættir um skapandi skrif

Á Krakkarúv er að finna þrjá þætti um skapandi skrif. Skemmtilegir þættir þar sem við fáum sagnasérfræðinga til að skrifa með okkur sögur, sjáum stuttmyndir skrifaðar af krökkum, fylgjumst með því hvernig þær verða til og heyrum af uppáhalds barnabókum þekktra einstaklinga. Ingvar Wu og Birta Hall sjá svo um æsispennandi spurningakeppni þar sem allt getur gerst. Þættirnir eru unnir í samstarfi við Menntamálastofnun.

Sögur – þættir um skapandi skrif Read More »

Réttindastokkur UNICEF

Réttindastokkurinn er gefinn út af UNICEF og er eins konar spilastokkur sem nota má til að vinna með Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna á skemmtilegan hátt, s.s. hlutverkaleik. Í stokknum eru 43 spjöld með greinum úr barnasáttmálanum á auðlesnu máli, auk níu spjalda með verkefnum og umræðupunktum. Stokkurinn gerir öllum kleift að miðla réttindum barna í 4-6

Réttindastokkur UNICEF Read More »

Skrekkur, hæfileikahátíð grunnskóla í Reykjavík

Skrekkur er árleg hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur á unglingastigi. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að allir grunnskólar Reykjavíkur keppa á þremur undanúrslitakvöldum í Borgarleikhúsinu og komast tveir skólar í úrslit hvert kvöld.Keppnin nær hámarki á lokakvöldinu þegar skólarnir sex, auk tveggja sem dómnefnd hefur valið, keppa til úrslita. Sjónvarpað hefur verið beint frá útslitakvöldinu á RÚV.  Skrekkur

Skrekkur, hæfileikahátíð grunnskóla í Reykjavík Read More »

Nýsköpunarmennt – handbók kennara

Nýsköpunarmennt er kennslufræðileg aðferð fyrir alla grunnskólakennara sem vilja vekja löngun nemenda til að uppgötva og skapa. Í Handbók fyrir kennara um Nýsköpunarmennt er fjallað um nýsköpunarmennt sem námsaðferð. Unga fólkið kemur auga á eitthvert vandamál í daglegu lífi sínu og reynir síðan að finna lausn á því með sinni eigin uppfinningu. Í þessu ferli

Nýsköpunarmennt – handbók kennara Read More »

Scroll to Top