Myndbönd

Yousician – tónlistarnám

Í þessu appi er boðið upp á leiðbeiningar í tónlistarnámi á mörg hljóðfæri – forritið er endurgjaldslaust á prufutíma í 20 mín. á dag en ef maður vill meira þarf að greiða fyrir áskrift. Hægt er að fara í “tíma” og fá “verkefni” og læra frá grunni á hljóðfæri – gítar, bassa, ukulele, píanó og

Yousician – tónlistarnám Read More »

Íslenska grunnskólakerfið – myndbönd

Hér gefur að líta glæsileg myndbönd þar finna má greinagóða lýsingu á íslenska grunnskólakerfinu. Myndböndin eru sérstaklega gagnleg fyrir foreldra sem eru eiga börn sem eru að hefja skólagöngu. Myndböndin má finna á íslensku, ensku, filippseysku, pólsku, arabísku, spænsku, litáíska, víetnömsku og kúrdísku. En til stendur að talsetja myndbandið á enn fleiri tungumálum. Myndbandið er

Íslenska grunnskólakerfið – myndbönd Read More »

Björgvin Páll Gústavsson – Reynslusaga af því að rekast á í skólakerfinu

Í Þessum einlæga fyrirlestri fjallar Björgvin Páll Gústavsson um reynslu sína af því að vera strákur sem rakst á í skólakerfinu. Hann var barn sem upplifði gríðarlega vanlíðan sem braust út í hegðunarvanda. Hann ræðir um mikilvægi þess að hafa trú á börnum og að sýna börnum kærleika, ekki síst þegar þau hafa málið sig

Björgvin Páll Gústavsson – Reynslusaga af því að rekast á í skólakerfinu Read More »

Heili í mótun – Fyrirlestur um þroska heilans

Í þessum frábæra fyrirlestri fjallar Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum, um þroska heilans, það sem breytir honum og tengsl við draumaveröldina. Í fyrirlestrinum er farið yfir þá áhættu sem fylgir nikótín fíkn og nýjum áskornum sem fylgja rafrettum og nikótínpúðum sem markaðssett eru til barna og unglinga. Lára fer einnig yfir áhrif

Heili í mótun – Fyrirlestur um þroska heilans Read More »

Scroll to Top