Myndbönd

Green screen í Do Ink

Smáforritið Do Ink er tilvalið til að búa til green screen myndbönd á einfaldan og skemmtilegan hátt. Forritið Hér má sjá kennslumyndbönd í notkun á Do Ink til að búa til Green screen myndbönd frá Erlu og Antoníu í Mixtúru. Forritið er hægt að sækja á iPhone símum og iPad spjaldtölvum.

Green screen í Do Ink Read More »

Myndbönd um leiðsagnarnám

Hér gefur að líta myndbönd um leiðsagnarnám sem unnin eru af Erlu í Mixtúru fyrir Fagskrifstofu Grunnskóla hjá SFS. Í fyrra myndbandinu fjallar Fiona Elizabeth Oliver umsjónarkennari í Kelduskóla um endurgjöf kennara til nemenda, jafningjamat og endurgjöf nemenda til kennara. Í seinna myndbandinu fjallar Steingrímur Sigurðarson umsjónarkennari í Hlíðaskóla um endurgjöf á skýran og hnitmiðaðan

Myndbönd um leiðsagnarnám Read More »

Scroll to Top