Hvað höfum við gert?
Hér má finna í heild sinni þáttaröðina Hvað höfum við gert? Þættirnir voru framleiddir af RÚV en í þeim skoðar Sævar Helgi Bragason þróun loftslagsbreytinga og hlýnun jarðar af mannavöldum.
Hvað höfum við gert? Read More »
Hér má finna í heild sinni þáttaröðina Hvað höfum við gert? Þættirnir voru framleiddir af RÚV en í þeim skoðar Sævar Helgi Bragason þróun loftslagsbreytinga og hlýnun jarðar af mannavöldum.
Hvað höfum við gert? Read More »
Stutt myndband með hagnýtum ráðum um myndbyggingu, umhverfi og ramma sem gott er að hafa í huga þegar verið er að taka upp myndbönd. Myndbandið er búið til af Erlu og Antoníu í Mixtúru.
Góð ráð fyrir upptöku myndbanda Read More »
Kennslumyndband um hvernig taka á upp myndband af skjá í iPad og gera bendil sýnilegan. Myndbandið er búið til af Erlu og Antoníu í Mixtúru.
Skjáupptaka og bendill Read More »
Flott kennslumyndbönd í notkun á iMovie á iPad til að búa til Green screen myndbönd frá Erlu og Antoníu í Mixtúru.
Green screen í iMovie Read More »
Hér gefur að líta myndbönd um leiðsagnarnám sem unnin eru af Erlu í Mixtúru fyrir Fagskrifstofu Grunnskóla hjá SFS. Í fyrra myndbandinu fjallar Fiona Elizabeth Oliver umsjónarkennari í Kelduskóla um endurgjöf kennara til nemenda, jafningjamat og endurgjöf nemenda til kennara. Í seinna myndbandinu fjallar Steingrímur Sigurðarson umsjónarkennari í Hlíðaskóla um endurgjöf á skýran og hnitmiðaðan
Myndbönd um leiðsagnarnám Read More »
Þrjú skemmtilegt myndbönd frá Mixtúru sem sýna fjölbreyttar birtingarmyndir Biophiliu verkefnisins í skólum og leikskólum Reykjavíkurborgar.
Biophilia myndbönd Read More »
Skemmtileg myndbönd þar sem Elísa Eyvindsdóttir bakar kökupinna, súkkulaðibitakökur og bollakökur.
Heimildarmynd sem gerð var í tengslum við sýninguna Að utan á Kjarvalsstöðum þar sem sýnd voru listaverk Kjarvals sem hann vann þegar hann bjó erlendis og var undir áhrifum kennara og annarra erlendra listamanna. Margvíslegur fróðleikur um listamanninn.
Fræðslumyndband um Jóhannes Kjarval Read More »
Myndin fjallar um áhrif stríðsins í Sýrlandi ásamt því að fræða börn um réttindi sín og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Ævar Þór Benediktsson, sem einnig er þekktur sem Ævar vísindamaður, fjallar um áhrif stríðsins í Sýrlandi og er til skiptis fylgst með Ævari hér á Íslandi og börnum í Sýrlandi. Þar sem viðfangsefnið er stríð er
Fræðslumynd um Sýrland – UNICEF Read More »
Myndband um hvað verður um skóla þegar stríð og hamfarir ganga yfir. Í myndbandinu skoðar Ævar Þór Benediktsson, einnig þekktur sem Ævar vísindamaður, skólastarf við neyðaraðstæður. Ævar fær aðstoð Héðins Halldórssonar, sem starfar fyrir UNICEF með sýrlenskum börnum á flótta í Líbanon, og við heyrum sögur fimm barna sem flúið hafa átök í heimalöndum sínum.
Skólar og stríð – UNICEF Read More »