Myndbönd

Myndbönd um leiðsagnarnám

Hér gefur að líta myndbönd um leiðsagnarnám sem unnin eru af Erlu í Mixtúru fyrir Fagskrifstofu Grunnskóla hjá SFS. Í fyrra myndbandinu fjallar Fiona Elizabeth Oliver umsjónarkennari í Kelduskóla um endurgjöf kennara til nemenda, jafningjamat og endurgjöf nemenda til kennara. Í seinna myndbandinu fjallar Steingrímur Sigurðarson umsjónarkennari í Hlíðaskóla um endurgjöf á skýran og hnitmiðaðan

Myndbönd um leiðsagnarnám Read More »

Skólar og stríð – UNICEF

Myndband um hvað verður um skóla þegar stríð og hamfarir ganga yfir. Í myndbandinu skoðar Ævar Þór Benediktsson, einnig þekktur sem Ævar vísindamaður, skólastarf við neyðaraðstæður. Ævar fær aðstoð Héðins Halldórssonar, sem starfar fyrir UNICEF með sýrlenskum börnum á flótta í Líbanon, og við heyrum sögur fimm barna sem flúið hafa átök í heimalöndum sínum.

Skólar og stríð – UNICEF Read More »

Scroll to Top