Myndvarpi – fræðslumyndbönd
Myndvarpi er vettvangur fyrir vönduð fræðslumyndbönd og samráð og samstarf í mennta- og fræðslustarfi. Á vefnum eru myndbönd um hinar ýmsu iðngreinar, s.s. bakaraiðn, rafiðn, blikksmíði og fl. sem byggja á viðtölum við nemendur. Þannig eru á vefnum kveikjur til að ræða starfsval og námsval. Vefurinn er í stöðugri vinnslu en hluti hans er helgaður […]
Myndvarpi – fræðslumyndbönd Read More »