Myndbönd

Myndir segja meira

Í þessu erindi segir Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahöfundur frá sköpunarferli barnabóka og skoðar þær út frá samspili teikninga og texta. Erindið flutti hún á menntastefnumóti 10. maí 2021. Börn verða myndlæs löngu áður en þau læra að ráða í stafi og orð. Þá sjá börn oft smáatriði í myndum sem fara framhjá hinum textamiðaða fullorðna […]

Myndir segja meira Read More »

Þjónusta talmeinafræðinga við börn með málþroskaröskun

Í þessu myndbandi fara talmeinafræðingarnir Anna Lísa Benediktsdóttir og Valdís Björk Þorgeirsdóttir talmeinafræðingar yfir hvað málþroskaröskun DLD (e.Developmental Language Disorder) er og kynna hvaða þjónustu er að fá á þjónustumiðstöðvum borgarinnar fyrir leik- og grunnskólabörn með málþroska- og málhljóðaröskun.

Þjónusta talmeinafræðinga við börn með málþroskaröskun Read More »

“Það myndast svona Skrekksfjölskylda. Það er alveg rosalega mikið traust í þessu”

Í þessu myndbandi er fjallað um Skrekk, hæfileikakeppni SFS, út frá ýmsum sjónarhornum. Harpa Rut Hilmarsdóttir Skrekksstýra fer yfir farinn veg. Þá segir Jóna Guðrún Jónsdóttir frá rannsókn sem hún gerði á áhrifum þess að taka þátt í Skrekk á líðan og sjálfsmynd unglinga.  Saga María og Kári Freyr, fyrrum þátttakendur í Skrekk koma í

“Það myndast svona Skrekksfjölskylda. Það er alveg rosalega mikið traust í þessu” Read More »

Skapandi námssamfélag og sköpunarver

Í þessu erindi sem haldið var á menntastefnumótinu 10. maí 2021 kynna þær Hafey, Bryndís og Þóra samstarf þriggja grunnskóla í Breiðholti og Fab-Lab Reykjavíkur.  Samstarfsverkefnið ber nafnið Skapandi námssamfélag og felur í sér að setja upp sköpunarver í grunnskólunum til að efla sköpunargleði nemenda. Farið verður yfir framvindu verkefnisins til þess að efla kennara

Skapandi námssamfélag og sköpunarver Read More »

Hugtakaskilningur í stærðfræði í 6. bekk – leiðsagnarnám

Í þessum fyrirlestri Hrundar Gautadóttur og Halldóru Sverrisdóttur kennara í Dalskóla er sagt frá starfendarannsókn í 6. bekk. Þær segja frá því hvernig stærðfræðikennarar geta aukið færni sína í að kenna stærðfræðihugtök ásamt því að efla hugtakaskilning nemenda í stærðfræði í gegnum leiðsagnarnám. Fyrirlesturinn var haldinn á menntastefnumóti 10. maí 2021. Sjá einnig fyrirlestranaAllir í

Hugtakaskilningur í stærðfræði í 6. bekk – leiðsagnarnám Read More »

Endurgjöf til árangurs – leiðsagnarnám í Dalskóla

Í þessu myndbandi segir Sigríður Schram kennari í Dalskóla frá starfendarannsókinni Endurgjöf til árangurs. Rannsóknin snýr að því að bæta endurgjöf til nemenda út frá markmiði viðkomandi námsþátta, þannig að endurgjöfin verði uppbyggjandi og skýr, tengist framvindu og efnislegu inntaki og nýtist nemendum til framfara í námi. Sjá einnig erindi Hildar Jóhannesdóttur skólastjóra í Dalskóla

Endurgjöf til árangurs – leiðsagnarnám í Dalskóla Read More »

Allir í bátana – um starfendarannsóknir í Dalskóla

Í þessu erindi sem flutt var á menntastefnumótinu 10. maí 2021 segir Hildur Jóhannesdóttir skólastjóri í Dalskóla frá því hvers vegna og hvernig allir kennarar í hennar skóla gera árlega starfendarannsókn um valið rannsóknarefni. Starfendarannsóknir eru mikilvægar í skólanum til þess að festa virkt lærdómssamfélag í sessi.

Allir í bátana – um starfendarannsóknir í Dalskóla Read More »

Scroll to Top