Fræðslumyndband um Erró
Í tilefni af sýningunni Sæborg útbjó Listasafn Reykjavíkur þetta flott fræðslumyndband um Erró. Hér er farið yfir sýninguna Sæborg sem tengist vísindaskáldskap, aðferðafræði myndlistarmannsins, klippimyndagerðina, hugmyndafræði listamannsins og fleira.
Fræðslumyndband um Erró Read More »