Ólympíuhlaup ÍSÍ
Ólympíuhlaup ÍSÍ hefur tekið við af Norræna skólahlaupinu sem hefur verið hluti af skólaíþróttum síðan 1984. Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur geta valið á milli þriggja vegalengda; 2,5 km, 5 og 10 km. Að hlaupinu loknu […]