Verkefni

Huldukonur í sögunni

Huldukonur í sögunni er námsefni sem fjallar um hinsegin konur og hinseginleika í Íslandssögunni. Sjónum er beint að konum og hinsegin kynverund í sögu Íslands. Námsefnið byggir á nýlegum rannsóknum á íslenskri hinsegin sögu, hinsegin sagnfræði og hinsegin menntunarfræði og beinir athygli að samspili kyns, kynvitundar, kynhneigðar, búsetu og stéttarstöðu. Einnig er lögð áhersla á […]

Huldukonur í sögunni Read More »

Hljómleikur

Hljómleikur er kennslubók í ukulele- og hljómborðsleik fyrir byrjendur á miðstigi grunnskóla eða forskóladeildir tónlistarskóla. Bókin er afurð meistaraverkefnis Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur við listkennsludeild Listaháskóla Íslands. Hægt að fylgjast með fréttum af bókinni á Facebook og hafa samband við Helgu Þórdísi sem býður upp á námskeið þar sem stuðst er við efni bókarinnar. Verkefnið var

Hljómleikur Read More »

Kraftaverkið ég – Kynfræðsla fyrir yngsta stig

Þetta flotta kennsluefni í kynfræðslu er var búið til af Rut Ingvarsdóttur sem hluti af meistaraverkefni hennar í menntunarfræðum við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Efnið skiptist í þrjá hluta, fræðilega greinargerð, kennsluleiðbeiningar og námsbók í kynfræðslu fyrir 5-8 ára nemendur og má finna allt þetta efni hér fyrir neðan. Verkefnið var eitt sjö meistaraverkefna sem

Kraftaverkið ég – Kynfræðsla fyrir yngsta stig Read More »

Vika6

Í Viku6 sem er haldin í sjöttu viku hvers árs er lögð sérstök áhersla á kynfræðslu og kynheilbrigði í grunnskólum og félagsmiðstöðvum borgarinnar. Hér í þessu verkfæri má finna samansafn af fjölbreyttu efni sem hægt er að nýta í VikuSex og auðvitað allt árið! Á vef Viku6 má finna fjölbreytt kynfræðsluefni fyrir börn á öllum

Vika6 Read More »

Landafræði heimsins með fánum

Þetta frábæra kennsluefni í landafræði var hannað með þeim megintilgangi að vekja áhuga ákveðins nemendahóps í sérdeild fyrir einhverfa en jafnramt auka þekkingu á landafræði heimsins. Efnið getur þó hentað fyrir alla nemendur sem glíma við hamlanir en á ekki síður erindi til almennra nemenda. Efnið skiptist niður í 5 bækur eða heimsálfurnar, sem hægt er

Landafræði heimsins með fánum Read More »

Styrkleikaspil

Allir hafa sína styrkleika, en þeir eru ekki alltaf sýnilegir og við þurfum að læra að þekkja þá. VIA-strength er þekkt styrkleikapróf með 24 skilgreindum styrkleikum.  Þeir sem birtast efst eru helstu styrkleikar einstaklingsins sem tekur prófið. Það þýðir ekki að sá einstaklingur hafi ekki alla hina styrkleikana, þeir eru bara ekki eins greinilegir. Mikilvægt

Styrkleikaspil Read More »

Venslakort

Venslakort nýtist til þess að vinna á dýptina með börnum með orð og hugtök. Með þeim er hægt er að draga fram hvað er líkt og ólíkt með orðum og hugtökum sem við notum í daglegu tali. Hér að neðan eru einföld dæmi um venslakort (e. Venn diagram).

Venslakort Read More »

Scroll to Top